Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 llllllllllilllllllllMHIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllUlllllMIIHIUIIillMinillilllllllllllllllllllllllllillllllllHIIUI 4. mynd. J. Á. 1936 Röndin við Kópasker. Leirinn og jökulurðin ofan á sjást greinilega. marinus). Jaxlinn, sem er mið-hnúðjaxl úr neðri góm vinstra megin, er mér vitanlega fyrstu spendýrsleifarnar, sem þekkjast úr jarðlögum frá jökultíma hér á landi. Því þó hér sé ekki um jafnstæðilegar pleistocenar-myndanir að ræða og lýst hefir verið frá Breiðuvík og Búlandshöfða, er enginn vafi á, að jöklar hafa skriðið hér yfir eftir að sjávarleirinn hlóðst upp. Ef til vill hefir þessi urð, sem ofan á leirnum liggur, ekizt saman undan einangruðum jökli ofan af hálendi Sléttunnar. Þó virðist senni- legra, að hér ræði um verksummerki virkilegs ísaldarskeiðs, því að álíta verður, að þegar jöklar vaxa á þessum slóðum, sé landið meira en að litlu leyti jökli hulið. í Snartastaðanúp norðanverðum og í Rauðanúp hafa fundizt leifar sæskelja. Ef til vill er þar um að ræða samtíma myndanir og í Röndinni við Kópasker. 4. Fossvogur við Reykjavík. Lengi höfðu Fossvogsbakkar verið misskildir, þegar loks Helgi Péturss las úr þeim sannleikann (6). Áður voru þeir taldir myndaðir eftir lok jökultímans, en hann sýndi mönnum fram á, að þeir voru pleistocenir og að í þeim voru fólgnar merkilegar upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.