Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
25
iiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii iii i ii iiiiiimin iii 1111111111111111111 in iii iimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111
J&Wma_______retfuLeringa ________________jo^j. _1
x ^ 72?o***h ^ 1289 m+h ^ iis*r.»k Reiulert hógd 7Æ»_f
£
rm
«4*.
IÍY0.
ni*.
Rernbejdals>
sKáki 1137
'JSX
Utlaup I9j7
Myncl 2. Langskurður af Demmevatni. (H. Rosendah/).
Mynd 3. Útsýn niður yfir Simadalinn úr 1000 m. hæð fyrir botni hans. Eftir
miðjum dalnum sést farið eftir hlaupið 1937 og áin eins og hún rennur nú.
(H. Rosendahl teiknaði).
verið vaxtartímabil jökla í Noregi, og Rosendahl telur sennilegt, að
þar sé að finna orsök þess, að hlé varð á jökulhlaupum úr Demme-
vatni frá 1813 til 1861. Rembesdalsskákin liafi þá verið of sprung-
in, til þess að geta stíflað fyrir vatnið. 1861 hefur skákin verið orð-
in kyrrari og betur vatnsheld. Stytzt varð milli hlaupanna 1893 og
’96. Pá hefur jökullinn sennilega verið orðinn enn vatnsheldari og
auk þess tekinn að lækka. Svo voru göngin grafin og vatnið ræst
fram. En jökullinn lækkaði ennþá, unz hlaupið brauzt undan hori-
pm í sumar,