Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 56
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Bókamenn og' bókasöfn
þurfa að eignast þessar bækur.
Gott land,
eftir Pearl S. Buck. Höfundur þessarar bókar er heimsfræg skáldkona, en
frægð sína hlaut hún fyrst og fremst fyrir þessa bók. Bókin er meistara-
lega skrifuð, og lýsir lífi og háttum Kínverja betur en beztu fræðibækur-
Saga Eiríks Magnússonar
í Cambridge. Þetta er æfisaga islensks mentamanns, sem mjög kom við
sögu þjóðarinnar á nítjándu öldinni. Söguna hefir ritað Stefán Einarsson
prófessor. í bókinni eru nokkrar myndir af Eiriki og konu hans.
Virkir dagar
Saga Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra. Guðmundur Gislason Hagalín
hefir skráð eftir sögn hans sjálfs. — Um VIRKA DAGA hafa skrifað
margir ágætir menn og talið bókina með því bezta, sem ritað hefir verið
á þessu sviði. Siðari hluti bókarinnar kemur úr haustið 1938,
Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar
Ljóð Guðmundar eru þekt um alt land og sungin á öllum samkomum.
Þess vegna þurfa allir að eignar Ijóðasafn hans.
Þessar bækur fást í öllum bókaverslunum.
Líftryggingar
Liítryggingardeild
Sjóvátryggingarfélag íslands h f.
Aðalskrifstofan sími 1700.
Tryggingarskrifstofa:
CarlD. Tuiinius & Co.,
sími 1730.