Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 9
Til kaupenda Náttúrufræðingsins Það eru nú liðin níu ár, síðan við Guðmundur heitinn Bárðar- :son hófumst handa um útgáfu á tímariti, er fylla skyldi skarð, sem okkur fannst vera í bókakost þjóðarinnar. Þá varð Nátt- úrufræðingurinn til. Ritinu var þegar í byrjun tekið svo vel, að sýnt var að við Guðmundur höfðum haft á réttu að standa: ís- lenzka þjóðin átti nógu mörg atkvæði til þess að tryggja slíku riti líf. En því miður naut ritið ekki hins frábæra stuðnings Guð- mundar heitins Bárðarsonar nema aðeins í tvö ár. Upp frá því hvíldu örlög þess á mínum herðum, og hafa gert það síðan, í sjö ár. Og þó að Guðmundur heitins Bárðarsonar nyti ekki leng- ur við, heltust ekki vinir Náttúrufræðingsins úr lestinni. Að vísu hafa margir nýir bætzt í hópinn, en ýmsir hafa farið af ýms- um ástæðum. Hygg ég, að það megi segja um Náttúrufræðing- inn, að þótt hópur þeirra, sem standa vörð um hann, sé aðeins nokkur hundruð, sé sá vörður ef til vill tryggari en jafnvel nokk- urt annað íslenzkt tímarit á að fagna. Fyrir þessu hef ég fengið margar sannanir, þótt eigi hafi ég séð ástæðu til þess að draga þær fram í auglýsingaskyni, ritinu til framdráttar. Ég verð að harma, að ég hef ekki enzt til, vegna annara starfa, að sýna Náttúrufræðingnum þá alúð, sem æskilegt hefði verið og hann hefði verðskuldað, enda hefði hann þá haft miklu víðtækari út- breiðslu en nú er raun á. Náttúrufræðingurinn var aldrei ætlað- ur til fjárafla, enda hefur hann frekar verið mér íjárhagsleg byrði en tekjulind. íslenzku fiskirannsóknirnar hafa nú starfað undir merkjum Atvinnudeildar háskólans hátt á þriðja ár. Vona ég að það verði mælt síðar, að við höfum þegar innt mikið starf af hendi, og kemur nú að því að brúa nýjan hyl, þ. e.: Að auka þekkingu landsmanna á lífi nytjafiska vorra. Hingað til höfum við sama og ekkert getað birt á prenti um þann árangur, sem þegar hef- ur náðst, og sjá allir að við svo búið má ekki lengur standa, ef 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.