Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 12
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Finnur Guflmundsson: FUGLANÝJUNGAR I SKÝRSLA FYRIR ÁRIN 1938 OG 1939 Undanfarið hefi eg gert mér far um, að afla mér sem yfir- gripsmestra upplýsinga um sjaldgæfa fugla og flækinga, sem vart hefir orðið við hér á landi á árunum 1938 og 1939. Hefir þessi viðleitni mín borið góðan árangur, og hafa ýmsir athugulir menn, víðsvegar um land, sent mér skýrslur um athuganir sínar. Auk þess hafa mér verið sendir nokkrir nýir eða sjaldséðir fugl- ar, og loks hafa þeir dr. phil. Bjarni Sæmundsson, mag. scient. Árni Friðriksson og cand. phil. Magnús Björnsson gert mér þann mikla greiða, að ljá mér til afnota bréf með margskonar fróð- leik um fugla, sem þeim hafa borizt á þessu tímabili. Eg vil hér með leyfa mér, að þakka öllum þeim, er hafa sent mér fugla eða á einn eða annan hátt hafa látið mér upplýsingar í té um þetta efni. 1 skýrslu þeirri, er hér kemur fyrir almennings sjónir, eru allar þessar upplýsingar dregnar saman í eina heild. í fyrsta kafla skýrslunnar er getið um 8 nýja fugla, sem náðst hafa hér á þessu tímabili. Að undanskildum tveimur tegundum, sem áður hefir verið getið um í Náttúrufræðingnum, er í þessum kafla all- ítarleg lýsing á útliti og lifnaðarháttum hverrar tegundar. Tel eg það nauðsynlegt, til þess að menn geti betur áttað sig á teg- undunum eftirleiðis, og þekkt þær, ef þeirra kynni að verða hér vart aftur, en um enga þeirra hefir auðvitað verið getið á ís- lenzku áður. í næsta kafla er svo getið um sjaldséða fugla og flækinga, 21 að tölu, sem sézt hafa hér á sama tímabili. Sumir þeirra hafa aðeins sézt einu sinni eða örsjaldan áður, en aðrir oftar, og enn aðrir sjást hér árlega. Lýsingar á flestum þessum fuglum og lifnaðarháttum þeirra er að finna í fuglabók dr. Bjarna Sæmundssonar (B. Sæm.: íslenzk dýr III. Fuglarnir. Rvk. 1936). í þriðja og síðasta kaflanum eru loks nokkrar al- mennar hugleiðingar um athuganirnar og ályktanir þær, sem af þeim má draga. Eg vil taka það fram, að skýrsla þessi byggist eingöngu á at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.