Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 eftii' því hvar fæðu er að fá á hverjum tíma, en að nokkru leyti farfugl, sem hvarflar á vetrum lengra eða1 skemur suður á bóg- inn, t. d. til Miðjarðarhafslandanna og jafnvel Norður-Afríku. Trjáskríkjan ,er reglulegur barrskógafugl, sem er algeng í greniskógum, þar sem hún heldur sig gjarnan í nánd við vatn, t. d. fjallalæki. Á vetrum er hún einnig algeng í elrivið og birki. Hún lifir mest á barrtrjáafræjum, en á flakki sínu á haustin og veturna einnig mikið á fræjum reklatrjáa. Étur einnig brum og blaðbúta og skordýr. Hreiðrið er í háum grenitrjám, í allt að 25 m hæð, oftast á hliðargreinum all-langt frá stofninum, og v.enju- lega svo vel falið, að afar erfitt er að finna það. Það er djúp karfa, mjög haganlega gerð úr fíngerðum trjásprotum, trjá- berki, rótartægjum, mosa og stráum, og fóðruð innan með jurta- ull eða fjöðrum og hári. Eggin eru 4—6, hvít eða bláhvít, með daufum rauðbrúnleitum blettum og dökkrauðbrúnum eða nærri svörtum dílum, sem eru þéttastir í kringum digra enda eggsins (kransmyndun). Trjáskríkjan verpir tvisvar á sumri og kven- fuglinn ungar eggjunum út á 13 dögum. Á þýzku heitir hún Zeisig eða Erlenzeisig, á ensku Siskin, á dönsku Grönsisken, á sænsku Grönsiska og á norsku Sisik. 2. Kjarrtittlingur (Emberiza hortulana L.). Fugl þennan hefi eg fengið frá Ragnari Sigfinnssyni, Gríms- stöðum við Mývatn. Hann náðist þar 18. okt. 1939. Hafði hann verið að flækjast þar í kringum bæinn næstu daga á undan. Hann hefir ekki sézt hér á landi áður. Mál fuglsins í mm voru þessi: Vængur 87.2, stél 68.5, nef 11.9, rist 19.0, miðtá + kló 20.3, kló 5.6. Litur fuglsins sýnir, að þetta hefir verið kvenfugl. Fugl þessi tilheyrir finkuættinni (Fringillidae) eins og trjá- skríkjan. Af íslenzkum fuglum er hann skyldastur snjótittlingn- um, en er þó mun minni. Á þýzku heitir hann Ortolan eða Garte- nammer, á ensku Ortolan eða Ortolan Bunting, á sænsku Orto- lansparv, á dönsku og norsku Hortulan. Mér hefir dottið í hug að kalla hann kjarrtittling á íslenzku. Karlfugl: Höfuð og háls grængrátt, kverk og munnviksrák gulleit. Ljósgulur hringur í kringum augað. Bringa og kviður kanelbrúnt. Að ofanverðu er fuglinn brúnn með dökkleitum langrákum. Flugfjaðrir og stélfjaðrir dökkbrúnar með ljósari jöðrum, 2 yztu stélfjaðrirnar sín hvoru megin með hvítum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.