Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 þar sem talsverður kjarr- og trjágróður er innan um kornakra og annað ræktað land. Hann er t. d. algengur í skógarjöðrum meðfram ökrum, í skógarlundum, og meðfram vegum í aldin- trjám og eik o. s. frv. Hann lifir á allskonar fræjum og berjum og svo skordýrum og lirfum þeirra og púpum. Hreiðrið ,er hag- anlega gerð karfa, að utan úr stráum og visnuðu laufi, en fóðr- uð innan með fíngerðari stráum og hrosshári. Það er oftast vel falið í eða undir limgirðingum, í kjörróttum bökkum meðfram vegum eða skurðum, á ökrum eða í óræktargróðri. Eggin eru 4—6 með brúnsvörtum dröfnum og kroti á daufgráum eða grá- rauðleitum grunni. Útungunartíminn ,er 11-—-14 dagar. Sunnan til í heimkynnum sínum verpir kjarrtittlingurinn tvisvar á sumri. 3. Skógsöngvari (Phylloscopus sibilatrix Bechstein). Fugl þessi hefir mér borizt frá Ragnari Sigfinnssyni, Gríms- stöðum við Mývatn. Var hann skotinn þar 26. sept. 1939. Mál fuglsins í mm voru þessi: vængur 71.5, nef 12.8, rist 18.3 og mið- tá + kló 14.7. Eftir vænglengdinni að dæma hefir þetta verið kvenfugl. Fugl þessi hefir aldrei sézt hér á landi áður, og ,er hann því nýr borgari í fuglaríki íslands, en hins vegar hafa frændur hans tveir, gransöngvarinn (Phylloscopus collybita Vieillot) og lauf- söngvarinn (Phylloscopus trochilus L.) náðst hér áður. Á ensku heitir hann Wood-Wren eða Wood-Warbler, á þýzku Waldlaub- sánger eða Waldlaubvogel, á norsku og dönsku Grönsanger eða Grön Lövsanger og á sænsku Grönsángare. Mér hefir dottið í hug að kalla hann skógsöngvara á íslenzku. Skógsöngvarinn er mjög lítill fugl, ljósgrænn að ofan með gulleitum blæ, en hvítur að neðan; á kverk, framanverðum hálsi og uppbringu er hann brennisteinsgulur. Ofanvert við aug- að er áberandi rák með sama lit. Nef brúnt, fætur gulholdlit- aðir. 1. flugfjöður oftast nokkrum mm styttri ,en lengstu hand- þökurnar eða í mesta lagi 1 mm lengri, 3. flugfjöðrin er lengst, 4. lítið eitt styttri; 2. flugfjöðrin er lengri en sú 5.; útfanir 3. og 4. flugfjaðrar með skerðingum framan til. Vænglengd: karlf. 74—78 mm, kvenf. 70—76 mm. Varpheimkynni skógsöngvarans eru á meginlandi Evrópu, norður að 60.—70. breiddargráðu, og á Bretlandseyjum. Aust- urtakmörk útbreiðslusvæðisins eru Úralfjöll, en suðurtakmörk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.