Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 26
18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 8. Engjasvín (Crex crex (L.)). Fugl þennan hefi ég einnig fengiS frá Þorsteini Einarssyni kennara í Vestmannaeyjum. Fuglinn fannst dauður þar á staSn- um 28. sept. 1938. Er það eini fugl þessarar tegundar, sem vart hefir orðiS við hér á landi. Lýsing á honum, ásamt mynd, hefir þegar verið birt í Náttúrufræðingnum,1) og verður hans því ekki nánar getið hér. II. SJALDSÉÐIR FUGLAR OG FLÆKINGAR. 1. Kráka (Corvus corone cornix L.). 13. apríl 1939 sá Þorsteinn Einarsson kráku í Vestmanna- eyjum. Dvaldi hún þar um þriggja vikna tíma. 2. Bláhrafn (Corvus frugilegus frugilegus L.). Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V.-Skaft. í bréfi til mín, dags. 12. 1. 1939, getur Bjarnfreð Ingimundarson þess, að meðal annara flækinga hafi bláhrafnar sézt þar það sem af sé vetrar. Vestmannaeyjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). 23. des. 1938 komu þangað ca. 10 bláhrafnar, sem dvöldu þar fram í jan. 1939. 17. okt. 1939 sáust þar 2 bláhrafnar, og 1.—3. nóv. s. á. ca. 10. 3. Stari (Sturnus vulgaris vulgaris L.).2) Kollsvík, V.-Barð. (heimildarm. Halldór Guðbjartsson). 15. okt. 1939 sást þar 1 stari, sem dvaldi þar í 2—3 daga. Skjaldfönn, N.-ísf. (heimildarm. Aðalsteinn Jóhannsson). 8. maí 1939 náðist þar 1 stari, sem var sleppt aftur eftir að hann hafði verið merktur. 1) Finnur Guðmundsson: Fuglanýjungar. Náttúrufr., VIII. árg., 1938, bls. 164—167. 2) Starar, sem náðst hafa hér á landi, og rannsakaðir hafa verið, hafa allir tilheyrt þessari undirtegund. Þrátt fyrir það er náttúrlega ekki útilok- að, að Stwmus vulgaris faroensis Feilden, sem heima á á Færeyjum, og Sturnus vulgaris zetlandicus. Hartert sem heima á á Iljaltlandseyjum, sjá- ist hér. Á móti því mælir þó, að báðar þessar undirtegundir virðast vera al- gerðir staðfuglar, sem hingað til hvergi hafa sézt utan varpheimkynna sinna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.