Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 eyjum, og: athugaðir hafa verið, hafa allir tilheyrt þeirri undir- tegund. Hins vegar er ekki útilokað, að undirtegund sú (Regu- lus r. anglorum Hartert), sem, heima á á Bretlandseyjum, geti einnig flækst hingað. tJr þessu verður ekki skorið nema fugl- inn verði sendur út til athugunar, en það er vegna stríðsins miklum erfiðleikum bundið sem stendur. 7. Gráþröstur (Turdus pilaris L.). Múli á Skálmarnesi, A.-Barð. (heimildarm. Bergsv. Skúlason). 24. febr. 1939 var gráþröstur að flögra með sjónum í Kerl- ingarfirði. Um þennan fugl hefir verið getið í Náttúru- fræðingnum.1) Skömmu seinna sást gráþröstur fram á Skálmarnesi. Hefir það ef til vill verið sami fuglinn. Lambavatn á Rauðasandi, V.-Barð. í bréfi til Dr. Bjarna Sæ- mundssonar, dags. 10. 12. 1938, skýrir Eyjólfur Sveinsson frá því, að þá um veturinn hafi verið þar gráþröstur um tíma. Kollsvík, V.-Barð. (heimildarm. Halldór Guðbjartsson). 1 janúar 1938 náðist þar 1 gráþröstur. Akureyri (heimildarm. Ki'istján Geirmundsson). 15. jan. 1938 voru gráþrestir farnir að koma í trjágarða þar í bænum. Um miðjan febrúar breyttist veðrið, og gerði stöðugar hlákur, og hurfu gráþrestir þá að miklu leyti. 28. febrúar snjóaði dálítið og þá komu þeir strax aftur; var svo alltaf dálítill strjálingur af þeim fram til 10. apríl, en þá sáust töluvert margir í Gróðrarstöðinni. Eftir það varð þeirra ekki vart fyrr en 27. des., að einn sást í trjá- garði í innbænum. 28. febr. 1939 kom 1 gráþröstur í trjágarð í innbænum. Fyrir utan þennan eina fugl, varð gráþrasta ekki vart á Akureyri 1939. Kristján skrifar mér ennfremur, að sér hafi yfirleitt virzt gráþrestirnir hverfa, þegar bloti kom og snjóa leysti. Álít- ur hann, að þeir hafi þá farið út um hagann í fæðuleit, enda hafi bæði krækiberjalitur og hrat verið í dritnum úr þeim á trjástofnum og á jörðinni, þar sem þeir héldu sig mest. 1) Bergsveinn Skúlason: Gráþröstur (Turdus pilaris). Náttúrufr., IX. árg., 1939, bls. 44.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.