Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 30
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Húsavík, S.-Þíng. (heimildarm. Kristján Geirmundsson). 11. nóv. 1938 náðist þar 1 gráþröstur, og var hann sendur Kristjáni. Hornafjörður. I bréfi til mín, dags. 20. 1. 1940, skýrir Eymund- ur Björnsson, Dilksnesi í Hornafirði, svo frá: „Undanfarin ár hefir nokkuð stór hópur af gráþröstum (og störum) haldið sig í kringum húsin í Höfn. Hópurinn er nokkuð misstór, núna er hann með stærra móti. Þeir koma í sept.— okt., en hverfa um líkt leyti og farfuglar koma á vorin“. Vestmannae.yjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). 7. jan. 1938 komu nokkrir gráþrestir og dvöldu út veturinn. 1. nóv. 1938 sáust 2 og dvöldu þeir fram eftir mánuðinum. í byrjun nóv. 1939 komu nokkrir og eru þar enn (um ára- mót 1939 og 1940). 8. Svartþröstur (Turdus merula merula L.). Kollsvík, V.-Barð. (heimildarm. Halldór Guðbjartsson). í des. 1939 sást þar 1 svartþröstur. Akureyri (heimildarm. Kristján Geirmundsson). 5. jan. 1938 kom fullorðinn kvenfugl í trjágarð þar í bæn- um. Hann hélt sig nær alltaf á sama stað til 8. febr., en þá kom fullorðinn karlfugl í sama garðinn, og dvöldu þeir þar báðir áfram. Um miðjan febr. kom hláka og þá hurfu þeir, en 28. febr. snjóaði dálítið, og komu þeir þá báðir aft- ur. Þeir dvöldu áfram á sömu slóðum fram til 29. marz, en þá náði Kristján karlfuglinum, en kvenfuglinum náði hann 31. s. m., og voru þeir báðir settir í búr. Hornafjörður. í bréfi til mín, dags. 20. 1. 1940, telur Eymund- ur Björnsson, Dilksnesi í Hornafirði, svartþresti meðal flækinga, sem hann hafi séð 1939. Segir hann, að þeir séu dreifðari en starar og gráþrestir, og sjáist oftast einn og einn. Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V.-Skaft. í bréfi til mín, dags. 12. 1. 1939, telur Bjarnfreð Ingimundarson svartþresti meðal flækinga, sem hann hafi séð það sem af sé vetrar. Vestmannaeyjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). Frá 7. jan. 1938 og fram í lok febrúarmánaðar s. á. voru nokkrir svartþrestir í Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.