Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 18. júní 1938 sáust ca. 10 saman í hóp. 21. maí 1939 sáust ca. 20 og 24. maí var þar strjálingur af landsvölum, og sáust þær öðru hvoru fram í júní. 12. Bæjarsvala (Delichon urbica urbica (L.) ) . 24. maí 1938 sá Kristján Geirmundsson bæjarsvölu vera að fljúga um milli húsanna í miðbænum á Akureyri. Sá hann hana þar öðru hvoru um vikutíma, en síðan hvarf hún. 13. Eyrugla (Asio otus otus (L.)). í nóv. 1938 var Kristjáni Geirmundssyni send eyrugla til upp- setningar. Hafði hún náðst í net nálægt bænum Karlsá á Upsa- strönd við Eyjafjörð. Uglan drapst nóttina eftir að hún náðist. Þetta var ungur kvenfugl. Kristján skýrir svo frá, að hún hafi lítið verið annað en beinin og skinnið. 14. Gráhegri (Ardea cinerea cinerea L.). Lambavatn á Rauðasandi, V.-Barð. 1 bréfi til Dr. Bjarna Sæ- mundssonar, dags. 10. 12. 1938, skýrir Eyjólfur Sveinsson frá því, að sumarið 1938 hafi dvalið þar hegri um tíma. Segir Eyjólfur, að hann hafi haldið sig mikið hjá vatni, sem heiti Stakkavatn, en það sé grunnt, gróðurmikið og björgulegt fyrir endur og vaðfugla. Sandvík í Bárðardal, S.-Þing. (heimildarm. Kári Tryggvason). Um mánaðamótin sept.—okt. 1939 sást hegri vera að vaða þar á grynningum í Skjálfandafljóti. Fugl þessi sást oftar en einu sinni á sömu slóðum, en hvarf svo með öllu. Húsavík, S.-Þing. 6. okt. 1939 sá Kristján Geirmundsson, sem þá var staddur á Húsavík, 2 unga hegra þar í fjörunni, vestan við Höfðann. Kristján skýrir svo frá, að þeir hafi haldið sig í nokkra daga í fjörunni við Bakkavík skammt frá Húsavík. Var annar þeirra skotinn, en hinn hvarf skömmu síðar. Dilksnes í Hornafirði. 1 bréfi til mín, dags. 20. 1. 1940, telur Eymundur Björnsson hegra meðal flækinga, sem hann hafi séð 1939. Segir hann, að þeir sjáist þar á haustin og fram eftir vetri (komi í sept.—okt.), og megi heita algengir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.