Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 46
38 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hið rennandi vatn, sem víkkar þær og myndar dali. Spildan milli Fnjóskadals og Eyjafjarðar, Vaðlaheiðin, hefir t. d. oltið um ca. 20° til austurs og hlutu þá að myndast gínandi sprungur þar sem nú eru Eyjafjörður og Fnjóskadalur. Við utanverðan Eyjafjörð hafa spildurnar sín hvoru megin fjarðarins misgengið um ca. 1000 m um leið og þær fóru að hallast til vesturs. Á sama hátt má sýna fram á, að núverandi dalir á Norðurlandi fylgja yfirleitt hin- um fornu sprungum milli spilda, sem hölluðust á ýmsa vegu. í áframhaldi af hinum stærri dölum ganga djúpir álar út eftir grunnsævishjallanum norður af landinu, allt niður á 400 m dýpi. Það er þá greinilegt, að einnig þessir álar eru fornar sprungur og myndaðir á sama tíma og dalir landsins. Grágrýtið kemur fyrir efst í fjöllunum á yztu annesjum á Mið- Norðurlandi. Það sýnir, að grágrýtisbreiðan hefir upphaflega náð langt norður fyrir núverandi strönd landsins, og þá hlýtur maður að spyrja, hvort allar þær geysilegu breytingar, sem landið hefir tekið frá því að grágrýtið rann, hafi getað orðið á kvartera tím- anum eða öllu heldur á nokkrum hluta hans. Og hvílíkum breyting- um hefir þá landið ekki tekið á hinum margfalt lengri tertiera tíma. En slíkir tertierir dalir eru ófinnanlegir og þannig verður að álykta, að hinir núverandi dalir séu tertierir — með öðru móti er jarðfræði Mið-Norðurlands lítt skiljanleg. Jöklar ísaldarinnar hafa þá fyrirfundið landið allt sundurskorið af dölum og þeirra starf varð þá aðeins að hefla og dýpka dalina og ef til vill að lækka fjöllin, sem aðgreindu þá. Jökulmenjar virðast nú staðfesta þetta prýðilega. Á mörgum fjallaferðum hefi ég svipazt um eftir jökulmenjum á hæstu fjöll- um, en aldrei fundið neinar. Hinsvegar liggja jökulmenjar upp eftir fjallahlíðunum og enda greinilega í ákveðinni hæð. Vestan megin Skagafjarðar er þessi efri rönd jökulmenjanna í ca. 900 m hæð. Fjallið Sólheimatindur hefir greinilega staðið ca. 65 m upp úr jökli eins og einnig mætti ráða af lögun þess. í Súlum við Ak- ureyri hefir jökullinn einnig náð ca. 900 m hæð, en í botni Glerár- dals virðist hæðin hafa verið nokkru meiri, eins og einnig- er sennilegt. Landslagið bendir til hins sama. Fjöll og hálsar, sem lægri eru en 8—900 m, eru öll ávöl og greinilega mótuð af jöklum, en á hærri fjöllum eru hvassar brúnir og eru þau oft umgirt háum hömrum. Mér finnst liggja mjög fjarri að ætla, að jökulmenjar þær, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.