Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 um var getið, stafi frá seinasta hluta ísaldar og að hinar elztu jökulmenjar, sem kynnu að hafa þakið hæstu fjöll, séu veðraðar burt á hinum langa tíma, heldur sýnist mér enginn vafi geta á því verið, að jökulmenjarnar sé eftir þykkasta jökul hins kvartera tíma, og muni allir jöklar þess tíma hafa legið niður dalina og að- eins hálffyllt þá, nema helzt sá mesti. I dölunum beri því að leita U & .5 ’C w a 03 B ‘S £ 'O m u o 13 O SO •r-» tí 'O 1. mynd. Þverskurður af Tjörnesi frá austri til vesturs á milli Lóns og Hringvers. Hlutföll milli lengdarmáls og hæðar 1: 3. Skástrik: Hallandi grá- grýtis- og basaltlög. Skástrik og punktar: Skeljalög. Lóðrétt strik sýna hvar missig hafa orðið. að leifum jökultímans og freista að rekja sögu hans. Sem leiðar- stein ætti þá að nota sögu þess tíma eins og hún er kunn á Norður- löndum, í Alpafjöllum og í Norður-Ameríku. Eg skal hér aðeins geta nokkurra athugana, sem benda til þess, að hér sé stefnt í rétta átt. Mesta jökulskeiðið (stærstir jöklar) var í áðurgreindum löndum hið næstsíðasta, að því er bezt er vitað. Síðasti jökullinn var nokkru minni. Sá jökull hefði hér átt að ná upp í miðjar hlíðar dalanna. Nú eru víða um Eyjafjörð stallar í miðjum hlíðum, sem greinilega eru þannig til komnir, að lækjaframburður og skriður hafa stöðvazt við jökul í dalnum. Hjá Saurbæ innarlega í firðinum er hæð stallanna ca. 800 m en 400 m í Vaðlaheiði á móts við Akur- eyri. Halli jökulsins hefir því verið svipaður og á Skeiðarárjökli frá upptökum til Súlutinda. Á Glerárdal er stallurinn nær óslitinn inn allan dalinn, hæðin inst 8—900 m. og utarlega ca. 500 m. nokkru áður en hann rann i megin jökulinn í Eyjafirði. Fyrir ofan stallinn hafa grafist geigvænleg gil í fjöllin á meðan jökullinn lá í dalnum og verður helzt af þeim ráðið, að jökullinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.