Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 væri algerlega horfinn. Eg kemst því að þeirri niðurstöðu, að grágrýtið á austanverðu Tjörnesi gangi að langmestu leyti undir skeljalögin, svo frainarlega sem það er rétt hjá dr. Helga Péturss, að grágrýti þetta sé yfir 300 m. þykkt1). Því miður hefi ég sjálf- ur ekki haft tækifæri til þess að athuga þetta. Þannig virðist þá fengin greinileg sönnun fyrir því, að hið gamla grágrýti sé tertiert. Jökulruðningurinn, sem það inni- heldur, verður þá að skoðast sem menjar tertierrar ísaldar, enda þótt menn hafi fram til síðustu tíma talið allt það skeið mjög hlýtt á íslandi og í nálægum löndum. En á síðari árum hefir af ýmsum verið haldið fram, að tertier-ísöld hafi átt sér stað og fær sú kenning stuðning í þeim skoðunum, sem hér er haldið fram. Það er nú mjög æskilegt, að ýtarlegar rannsóknir fari fram víðsvegar um landið til þess að reyna þær stoðir, sem fram- angreindar skoðanir eru reistar á, en það krefst mikillar vinnu, sem gera má ráð fyrir að taki fleiri ár. En vonandi verður þá hægt að bregða upp betri mynd af jarðsögu landsins en unnt er á þessi stígi málsins. Að lokum skal ég minnast á eitt atriði, sem vafalaust verður fundið ofangreindum skoðunum til foráttu, en það er, að á Snæ- fellsnesi hvíla ca. 800 m. þykk grágrýtis- og móbergslög ofan á leifum skeldýra, sem aðeins lifa í heimskautasjó og telja má hin veigamestu rök fyrir því, að grágrýtið og móbergið sé kvartert. En ég tel þau rök, sem að ofan hafa verið tilfærð fyrir hinu gagnstæða, svo sterk, að þau geti ekki þokað fyrir vitnisburði þessara skeljalaga, enda höfum við gert ráð fyrir tertierri ísöld og frá henni gætu þessi skeljalög á Snæfellsnesi verið. 1 því sam- bandi má benda á það, að dýrafræðingurinn, Prófessor Ad. S. Jensen, sem ákveðið hefir skeljarnar, vii'ðist hafa viljað hafa vaðið fyrir neðan sig er hann kallaði skeljarnar aðeins hánor- rænar (ai'ktiskar) en ekki kvarterar.2) Annars eftii’læt ég dýi’a- iræðingum að ræða þetta atriði nánar. J) „Jeg tör nu ganske vist ikke benægte Muligheden af, at der ved Grunden af de östlige Tjörnesfjælde optræder Bænke tilhörende den ældre Basalt- formation ligesom antagelig Hjeðinshöfðibasalten paa Halvöens Vestside. Men Hovedmassen af disse Fjælde er bygget op af den yng-re Ðolerit . . . .“. H. P.: Om Islands Geologi (bls. 44) Köbenhavn, 1905. 2) Bemærkninger om Molluskerne i de hævede Lag ved Búlandshefði. Oversigt over det kgl. Danske Vid. Sel. Foi-handlinger 1904, No. 6.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.