Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 58
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Aðrar kakalakategundir hafa fundizt sem hér segir: Litli kakalaki (Phyllodromia germanica L.). Árnessýsla: Á tveim stöðum í Ölfusi. Gullbringusýsla: í nokkrum húsum i Reykjavík í mörg undan- farin ár, einkum í fátækari hverfum. Koma einnig við og við með skipum. Barðastrandarsýsla: í Flatey á Breiðafirði og á Bíldudal 1934. Vestur-ísafjarðarsýsla: Á Þingeyri. Norður-fsafjarðarsýsla: f Bolungarvík og á ísafirði 1936. Strandasýsla: Á tveim stöðum í Reykjarfirði 1936. Skagafjarðarsýsla: Á Sauðárkróki 1934. Eyjafjarðarsýsla: í nokkrum húsum á Akureyri 1934. Suður-Þingeyjarsýsla: Á Húsavík og einum bæ í Aðaldal. Á sumum hinna ofangreindu staða mun kakalökunum hafa verið útrýmt að mestu eða öllu leyti. Á öðrum stöðum eru þeir enn og halda vafalaust áfram að útbreiðast. Austræni kakalaki (Blatta orientalis L.) Gullbringusýsla: í Reykjavík 1875, 1910 og 1911. Stóri kakalaki (Periplaneta americana L.) Gullbringusýsla: í Reykjavík 1915, 1931 og 1935. Græni kakalaki (Panchlora peruana Saussure). Vestmannaeyjasýsla: í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum 1933. Gullbringusýsla: í Reykjavík oft síðan 1926. Litli kakalaki er sú tegundin, sem hér gerir mestan skaða, og er hún orðin landlæg fyrir löngu. Hinum tegundunum hefir jafn- harðan verið útrýmt og þeirra hefir orðið vart, og hafa þær ekki náð hér fótfestu enn sem komið er. Geir Gígja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.