Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 68
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN skarazt hver að öðrum og lagzt hver ofan á annan. Undirlag þessa sérstaka ,,hrauns“ er sama stuðlabergshrönglið og áður er lýst og einnig sést stuðlagrjót milli laga. Aftur á móti varð ég hvergi var bergmyndana með slípuðum steinvölum, leir og öskukenndum efn- um, sem er svo alvanalegur fylgifiskur yngri móbergsmyndana. Eins og áður er getið, gengur ranamyndaður hryggur út frá há- hnjúknum til norðurs. Þar sem hann liggur í stefnu gosganganna, taldi eg líklegt að af honum mætti hafa nokkurn fróðleik. Mynd 4 gefur nokkura hugmynd um útlit ranans að vestan og hnjúkinn eins og hann sést frá þeirri hlíð. Á henni sér fyrir framhlaupi, er orðið hefir úr norðanverðum hnjúknum, sennilega um ísaldarlok. Hefir það breiðzt út um hlíðina fyrir neðan alla leið ofanundir Mælifellsá. Meginefni framhlaupsins hefir komið úr hábrún ran- ans og sér þar í skálmyndað hvolf inn í hann, sem nefnt er Svarta,- slcál. Skálin er að framan 3—400 m breið og liggur viðlíka langt inn Botninn sporöskjulaga með lengdarlínu í stefnu ranans. Þar innst liggur hvos niður, og í henni tjarnarpollur lítill (sjá 5. rnynd). Skálarbarmarnir eru að sunnan hamra- og skriðurunnið þverhnýpi yfir 100 m að hæð, en fara lækkandi til norðurs. Hér fæst því hlutfallslega góður þverskurður af innviðum Mæli- fellshnjúks. Sést nú, að móbergsgangurinn, sem áður er lýst í kolli hnjúksins, nær hér norður og sker brotsárið í sunnanverðri Svörtu- skál niður úr og um það bil í stefnu á tjarnarpollinn í botni henn- ar. Út frá móbergsganginum, sem er um 8 m breiður, er aðal- efnið basaltmyndun en með sérkennilegri og frekar sjaldgæfri gerð. Bergið er sem heild ólagskipt og óstuðlað, en er líkast því, að ávölum en þó óreglulega löguðum bögglum, með ýmiskonar stærð, hefði verið hrúgað saman. Margir bögglanna eru dálítið flat- kýttir, líkt og þeir hefðu mótazt hver af öðrum í farginu, og í hol- rúminu á milli þeirra skýtur út ýmiskonar augaþenklum og hnút- um. Algengasta stærð þessara böggla er 1—2 m í þvermál, en þeir geta komizt ofan í nokkra cm og einnig skipt nokkrum metr- um. Hver böggull um sig er húðaður utan með eins til nokkurra cm þykku lagi af svörtu basaltgleri (Tachylite), en í holrúminu milli þeirra er sumpart fyllt hvassbrúnum basaltmulningi, sumpart ösku og gjallkenndri móbergssamriskju. Þegar sér í brotsár böggl- anna, eru þeir allir stuðlaðir innan, og vita stuðlarnir í geislastefnu út frá miðju. Um stuðlamótin í miðjum böggli er einnig sumstaðar kirningur af samskonar efni og á milli þeirra. Efnið er grágrýti, eygt og dökkgráleitt að lit, nákvæmlega sama efnið og eg áður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.