Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 61 4. mynd. Mælifellshnjúkur séður norðvestan frá þvert yfir Mælifellsdal úr Selhnjúk. Svartaskál sést í söðlinum til vinstri og framhlaupið í hlíðinni fyrir neðan. (Jakob H. Líndal.) hefi lýst í stuðlabergsstubbum hnjúksins. Þessi tegund basaltmynd- ana hefir á erlendu máli verið nefnd ,,Globular“ basalt og áferð þess „pillow struktur“. Eg sting upp á nafninu bögglaberg, og mun nefna það svo hér. Auk þess sem það hefir fundizt sumstaðar hér á landi í nýrri basaltmyndunum, er það þekkt frá nokkrum stöðum erlendis, og er þá talið hafa myndazt við basaltgos á sjávarbotni. Hér á landi hefir það verið sett í samband við gos undir jökli. Hér í Svörtuskál er móbergið í ganginum svipað að blæ og uppi á hnjúknum, en þó lítið eitt meira blandað svörtum basaltgler- ögnum. Að öðru leyti er einnig sú breyting á, að í stað þess, að uppi er bergið íblandað basaltstuðlum, þá hafa hér bræðzt í það basaltbögglar, sem flestir eru þó meira og minna tættir sundur, svo stuðlar og stuðlabrot liggja á víð og dreif. Lengst út frá mó- bergsganginum, í sjálfum hnjúkssöðlinum, vottar fyrir venjulegri gerð á basaltinu, en stuðlun þó óregluleg og áþekk þeirri, er sést í yngri grágrýtismyndunum. í skálinni finnst einnig nokkuð af gjallkenndum basaltmolum líkum þeim, sem algengir eru við hraun- gígi. Þeir eru með upprunalegum blæ eða létt veðraðir, og að því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.