Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 5. mynd. Gigmyndaði botninn i Svörtuskál með tjarnarpollinum. Tjörnin er með íshroða vegna háfjallakuldans. (Jakob H. Líndal.) sem fljótandi framrásin sjálf hefir storknað og orðið að bergi, samskonar að tegund og hraunlagið, sem gegnum ganginn hefir runnið. Þetta styrkir þá skoðun'mína, sem áður er vildð að, að mó- bergið í ganginum, og móbergslögin ofan til í hnjúknum, séu eins- konar hraunrennsli ófullstorknaðs efnis, er síðan strax við frekari kælingu, hefir bundizt saman i berg. Eg veit, að það er nýstárleg skoðun, að berglag af móbergi byggist upp á þennan hátt, og eg býst við, að slíkt gildi fyrir minnstan hluta móbergs hér á landi, þótt myndazt hafi við eldsumbrot, en þarna virðast svo augljósar staðreyndir liggja fyrir, að það verður ekki hjá því komizt að draga af þeim þær ályktanir, er þær gefa tilefni til. 3. Aldur Mælifellshnjúks. Eg vík nú aftur af spurningum þeim, sem eg var að velta fyrir mér á leiðinni upp hnjúkinn. Að því leyti, sem við þeim höfðu fengizt ákveðin svör, hafði sú tilgátan borið sigur af hólmi, sem eg fyrirfram hafði talið þá ólíklegustu. En nú höfðu athuganir mín- ar á hnjúknum myndað nýtt og óvænt viðhorf, sem aftur gaf til- efni til nýrra spurninga. Voru t. d. nokkur berglög hér í námunda, sem enn mætti rekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.