Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 74
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stöðu hans, allt frá söðli að neðan og suður um Tröllaskarð, með 2—3° halla í suðlæga stefnu. Með þessum athugunum eru þá ákveðnir aðaldrættir berglaga í neðanverðum Mælifellshnjúk og í nágrenni hans. Verður þá ljóst, að undirstaða hans er í fullu samræmi við umhverfið að byggingu, og að jafnvel áframhald efstu grágrýtislaga Járnhryggs liggja gegnum hann ekki mjög miklu neðar en framhlaupskvosin eða gíg- urinn í Svörtuskál. Gosmyndanirnar í toppi hnjúksins virðast því hafa hlaðizt upp ofaná grágrýtislög fjallanna, og eftir að efstu lög Járnhryggs og annara nærliggjandi fjalla mynduðust. Frá því sjónarmiði ætti toppur hnjúksins ekki að geta verið eldri en frá lokatímabili háfjallagrágrýtisins. Að vísu getur vel átt sér stað, að grágrýtislögin neðan við toppinn og efstu lög Járnhryggs hafi runnið frá hraunuppvarpi á sama stað, og gosgangur hans stendur nú, en þá hafa þær gosstöðvar endurvakizt löngu síðar og hlaðið upp þann hnjúk, sem nú stendur. Þegar um aldursákvörðun Mælifellshnjúks er að ræða, er og vert að veita því athygli, að móbergslögunum í hnjúknum hallar ofan í Mælifellsdal, eins og þau hefðu runnið undan hallanum niður bratta hlíð. Þetta bendir til þess, að gosin hafi orðið eftir að hálendishell- an fór að brotna niður og grafast til muna, svo að Mælifellsdalur hafi að minnsta kosti að einhverju leyti verið orðinn til áður en gosin gerðust. En hér kemur fleira til greina: Það er sérkenni Mælifellshnjúks, að basaltið hefir hlaðizt upp í böggla með basalt- gleruðu yfirborði (Globulor basalt), samfara móbergsmyndun af þeirri gerð, er áður er lýst. Þessi einkenni hafa jarðfræðingar tal- ið, að heyrðu til þeim basaltmyndunum, sem hefðu orðið til við gos undir vatni eða á sjávarbotni. Þar sem lík einkenni hafa fund- izt hér á landi, hafa 'þau verið eignuð samskonar snöggum kæli- áhrifum, er orðið gætu, þegar gos færu fram undir jökli, eða yrðu fyrir vatnsrennsli frá eldbráð jökuls í nánd við gosstaðinn. Ein- kenni þessi er mér ekki kunnugt um að séu þekkt í háfjallagrá- grýtinu hér norðanlands, en virðast eingöngu bundin við þá staði, sem sterk rök liggja fyrir um, að hafi byggzt upp á jökultíma. Nú liggja gosstöðvar Mælifellshnjúks í 900—1100 m hæð yfir sjáv- armál, svo engar líkur eru til þess, að sjávaráhrif komi þar til greina. Hins vegar eru þessi einkenni þar svo alveg sérstaklega glögg og stórfengleg, að fram hjá þeim verður ekki gengið. Eg tel því, að svo framcurlega sem framangreind kenning jarðfræð- inganna geti staðizt almennt, og það sé eg enga ástæðu til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.