Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 79

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 79
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 71 hefur sogið sig fasta á þá. Einnig getur hún fest sig á uppihöld, skip, stórhveli eða hvað annað, sem fyrir er. Dag einn í nóvem- ber 1923 voru um 20 bátar úr Vestmannaeyjum á sjó. Þegar að landi kom voru eigi færri en 2—5 steinsugur á hverjum bát (B. Sæm.: Fiskarnir, bls. 510), svo að bátarnir hafa hlotið að fara í gegnum torfu af steinsugu. Merkastar eru þó frásagnirn- ar frá öðrum löndum um það, hvernig steinsugan lætur lax og styrju flytja sig upp í árnar, þar sem hún hryggnir, til þess að spara sér erfiðleikana að synda á móti straumnum. Eigi hrygnir steinsugan hér svo kunnugt sé. Á. F. ÓVANALEG HÆNUEGG Ingimundur Ingimundarson, Sandhóli í Strandasýslu, hefir sent Náttúrufræðingnum upplýsingar um þrjú einkennileg hænuegg. Getur bréfritari þess að vanaleg stærð eggja úr því (eða þeim) hænsnakyni, sem þarna sé, muni vera: Ummál á langveginn 16.1 cm, ummál á þverveginn 13.3 cm, þyngd ca. 50 grömm. Eitt hinna ,,óvenjulegu“ eggja (13. jan. 1939) var miklu minna en almennt gerist, og nærri hnöttótt, því málin voru 9 og 8.4 cm og þyngdin aðeins 29.5 gr. Annað (13. febr. 1939) var óvenjulega stórt, eða 19.1 og 15.2 cm í þvermál og vóg það 100 grömm og var tvíblóma. Og loks var þriðja eggið (15. jan. 1940) óvenjulegt að öðru leyti en lögun. Það hafði vanalega stærð, en út úr því var 7 cm langur „hali“, um 4 mm í þvermál. Hann var holur að inn- an og lágu göngin úr honum inn í aðaleggið. Þar að auki var það skurnlaust. Bréfritarinn minnist líka á uglu, sem sézt hafi þarna í júní 1939, en eftir lýsingunni verður ekki um það dæmt, hvort um branduglu eða eyruglu hafi verið að ræða. „Eyrun“ út af fyrir sig gefa eng- ar upplýsingar um það, því á báðum eru þau vel þroskuð, þótt þau séu vanalega meira áberandi hið ytra á eyruglunni. Á. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.