Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 82
74
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
lifa að vetrinum, eru jafnan neðanjarðar (t. d. jurtir með jarð-
sprotum). Th — Therofytae. Einærar jurtir. Aðeins fræin lifa að
vetrinum. HH = Helofytae eða Hydrofytae, lifa í vatni eða vatn-
sósa jarðvegi.
Plöntunum er einnig skvpt í tvo flokka, A og E, eftir kuldaþoli
og hitakröfum þeirra. Til A-flokks heyra norrænar plöntur, sem
mesta útbreiðslu hafa norðarlega á hnettinum, norðan við takmörk
skóganna, eða ofan við þau í fjalllendi. Síðan er A skipt í þrjá
hópa, A 3, A 2 og A 1. Til A 3 telfast hánon’ænar plöntur, sem al-
gengar eru í heimskautalöndunum. Þær eru algengar á Grænlandi
norðan við 76°. A 2 hópurinn er tæplega eins norðursækinn. Norð-
urtakmörk þeirra plantna eru um 66.—76. gráðu norðlægrar br.
á Vestur-Grænlandi. Til A 1 teljast hálfnorrænar tegundir með
norðurtakmörk milli 60 og 66° norðurbreiddar á Vestur-Græn-
landi. E — Evrópuflokksjurtirnar eru suðlægari tegundir. Þeim
er skipt í 4 hópa, E 4, E 3, E 2 og E 1, á svipaðan hátt og hinum.
E 4 hópurinn hefur norðurtakmörk í V.-Grænlandi norðan við
66°. E 3 er heldur suðlægari. Norðurtakmörkin liggja milli 60 og
66° í V.-Grænlandi. E 2 hópurinn finnst ekki í Grænlandi, en vex
í Skandinavíu eins langt norður og land nær þar. Loks hefur E 1
norðurtakmörk í Skandinavíu. Það eru suðlægustu tegundirnar.
(Sjá doktorsritgerð Mölholm Hansens: Studies of the Vegetation
of Iceland, Kbh. 1930.)
Litla^Árskógsmóar:
Fjalldrapi (Betula nana) Ch A 2 .................... 10
Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) Ch E 4 ......... 10
Krækilyng (Empetrum nigrum) Ch E 4 ................. 10
Beitilyng (Calluna vulgaris) Ch E 2 ................ 8
Þursaskegg (Kobresia Bellardi) HA3 ................. 8
Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) HE3 ................ 8
Vallhæra (Luzula multiflora) H E 3 ................. 6
Kornsúra (Polygonum vivipare) GA3 .................. 6
Axhæra (Luzula spicata) H A 2 ...................... 4
Túnvingull (Festuca rubra) HE4 ..................... 4
Grasvíðir (Salix herbacea) Ch A 3 .................. 4
Holtasóley (Dryas octopetala) Ch A 3 ............... 3
Beitieski (Equisetum variegatum) HA3 ............... 2
Snarrótarpuntur (Deschampsia cæsp.) HE2 ............ 2
Hálíngresi (Agrostis tenuis) H E 2 ................. 2
Stinnastör (Carex rigida) G A 3 .................... 2
Sýkigras (Tofieldia palustris) HA2 ................. 2