Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 83
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 Lyfjagras (Ping-uicula vulg.) HE4 .................... 2 Móasef (Juncus trifidus) H A 2 ....................... 2 Mosajafni (Selaginella selag.) Ch A 1 ................ 2 Ljónslappi (Alchemilla alp.) Ch A 2 .................. 2 Blásveifgras (Poa glauca) Ch A 3 ..................... 2 Grávíðir (Salix glauca) Ch A 3 ....................... 2 Mýrsóley (Parnassia palustris) HE2 ................... 2 Hvítmaðra (Galium silvestre) HEl ..................... 2 Gulmaðra (Galium verum) HEl .......................... 1 Sauðvingull (Festuca ovina) H E 4 .................... 1 Vegarfi (Cerastium cæspitosum) Ch E 3 ................ 1 Eski (Equisetum hiemale) HE3.......................... 1 Hrossanál (Juncus balticus) GAl ...................... 1 Barnarót (Hahenaria viridis) GAl ..................... 1 Geldingahnappur (Armeria vulg.) Ch A 3 ............... 1 Hnúskakrækill (Sagina nodosa) H E 3 .................. 1 Blóðberg (Thymus serpyllum) Ch E 4 ................... 1 Augnfró (Euphrasia latifolia) Th A 2 ................. 1 Jakobsfífill (Erigeron borealis) H A 1 ............... 1 Langmest ber á f jalldrapanum. Vex hann einkum í hliSum þúfn- anna og gefur gróðrinum svip. Undir og á milli hríslanna er mikið af bláberjalyngi og talsvert af beitilyngi. Uppi á þúfnakollunum eru Jcrækilyng og þursaskegg aðaljurtirnar, en í lægðunum milli þúfnanna er mest um ilmreyr og vallhæru. Er hér í rauninni um þrjú gróðurfélög að ræða. Fjalldrapa-bláberjalyngfélagið (Betula nana — Vaccinium uliginosum), sem mest ber á, krækilyng-þursa- skeggsgróðurinn (Empetrum — Kobrezia) og ilmreyrs- og vall- hærufélagið (Anthoxanthum — Luzula multiflora). Á öðrum teg- undum ber mun minna og ýmsar þeirra vaxa mjög strjált eins og sést í gróðurskránni hér að ofan. Af 36 tegundum, sem fundust við talninguna, teljast 19 til A eða norrænna plantna, en 17 til suðlægari flokksins E. 19 eru jarð- skorpuplöntur = H, 12 yfirborðsplöntur = Ch, 4 jarðplöntur = G og ein einær jurt = Th. Áþekkir hrísmóar eru sunnan Þorvaldsdalsár í landi Stærra- Árskógar og víðar á Árskógsströnd. Lyngmóar eru einnig víða. Eru bláberjalyng og krækilyng ríkjandi plöntur í þeim flestum. Á láglendinu ber oftast meira á bláberjalynginu, en í fjallahlíð- unum og á veðurbörðum sjávarbökkum verður krækilyngið ríkj- andi, vex jafnvel nær einrátt á allstórum blettum. Minna ber á beitilynginu, en samt er það einnig ríkjandi á smáblettum hér og þar. Aðalbláberjalyng myndaæ allvíða aðalgróðurinn í brekkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.