Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 84
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og kinnum, þar sem snjór liggur lengi. í snjódældunum er einnig- oft mikið af maríustakki, ljónslappa og ilmreyr og í brekkunum norðan við dældirnar er oft mikið um finnung (Nardus) auk lyngs- ins. Til fjalla eru fjallasmári og smjörlauf algengustu jurtirnar í snjódældunum. Talsvert er einnig um grámullu á þessum stöðum. Grasmóar eru allvíða. Er snarrótarpuntur oft aðaljurtin. Aðrar algengar grasmóajurtir eru hálíngresi, týtulíngresi, túnvingull og vallarsveifgras. Þessir móar eru mjög grasgefnir. En á þurrari og ófrjórri stöðum varpar þursaskeggið móleitum blæ á þúfnakolla og harðbalajörð. Móasef og stinnastör fylgja því venjulega dyggi- lega. Vetrarblóm, lambagras og holtasóley lífga melana á vorin. Þar vaxa líka blóðberg, krækilyng, sauðvingull, þursaskegg, móa- sef og kornsúra víðast hvar. VatnagróSur er fátæklegur. Fjall- nykra, lófótur, fergin, tjarnastör og mógrafabrúsi eru helztu jurt- irnar í tjörnum og mógröfum. Lónasóley, síkjamari, sefbrúða, flagasóley, skriðdepla og alurt vaxa einnig í pollum hér og þar. / flóablettunum eru aðaljurtirnar klófífa, hengistör, vetrarkvíða- stör og sumstaðar hrafnastör. Tjarnastör og gulstör eru einnig á smáblettum. Á Árskógsströnd eru allmiklir mýraflákar. Mýr- arnar eru flestar hallandi og þýfðar. í Búðarmýri á Stóru-Há- mundarstöðum, niður við sjóinn, eru töluhlutföllin milli plöntu- tegundanna þannig (mýrin er ögn hallandi, hálfþýfð með keldu- drögum): Mýrastör (Carex Goodenoughi) G E 3 ................... 10 Mýrelfting (Equisetum palustre) G E 2 ................ 10 Hárleggjastör (Carex capillaris) HA3 ................. 7 Mýrafinnungur (Scirpus cæspitosus) HE4 ............... 7 Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) Ch E 4 ........... 6 Horblaðka (Menyanthes trifoliata) HH E 4 ............. 6 Brjóstagras (Thalictrum alpinum) HA2 ................. 6 Kornsúra (Polygonum viviparum) G A 3 ................. 6 Vetrarkvíðastör (Carex chordorrhiza) G A 1 ........... 5 Engjarós (Potentilla palustris) HH E 4 ............... 5 Mosajafni (Selaginella selaginoides) Ch A 1 .......... 4 Sýkigras (Tofieldia palustris) H A 2 ................. 4 Hengistör (Carex rariflora) G A 2 .................... 4 Lyfjagras (Pinguicula vulgaiús) H E 4 ................ 4 Vallhæra (Luzula multiflora) HE3 ..................... 3 Túnvingull (Festuca rubra) H E 4 ..................... 3 Mýrasóley (Parnassia palustris) HE2 .................. 3 Klófífa (Eriophorum polystachium) GE4 ................ 2 Hrafnafifa (Eriophorum Scheuchzeri) HH A 3 ........... 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.