Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 98
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ÁSKELL SNORRASON; ÖSKULAGIÐ MIKLA Á NORÐURLANDI Hvar sem grafið er í órótaðan jarðveg í Þingeyjarsýslum eða Eyjafirði (og að ég held einnig í Skagafirði), verður fyrir ljós- gulgrátt lag af smágerðum sandi, sem sýnilega er eldfjalla- aska, sem fallið hefir við afar stórkostlegt öskugos. Öskulag þetta: „hvíta leirlagið“, „hvíti sandurinn", eins og það er al- mennt kallað, er allþykkt, víða þetta 10—12 cm og sumstaðar þykkra. Það finnst jafnt í mýrum sem á þurrlendi, alstaðar nema þar sem allan jarðveg hefir blásið burt. Ekki er mér kunn- ugt, hversu langt austur eða vestur þetta mikla öskulag nær, og uppi á meginhálendi landsins er vafasamt að mögulegt sé að ákveða takmörk þess, þar sem vantar jarðveginn til að varð- veita það og önnur öskulög fyrir foki. Þegar ég var barn að aldri (ég ólst upp í Reykjadal og Lax- árdal í Suður-Þingeyjarsýslu) vakti þetta hvítleita lag í moldar- börðum og mógröfum athygli mína. Er ég spurði, hvað þetta væri, þá fékk ég það svar, að það væri eldfjallaaska, sem fallið hefði úr loftinu fyrir óralöngum tíma, löngu áður en land byggð- ist. Þegar ég spurði svo, hvernig menn vissu, að það hefði verið fyrir landnámstíð, þá var það rökstutt með því, að landið hefði hlotið að leggjast í eyði, ef slíkt öskufall hefði komið á það al- byggt. Ennfremur sagði faðir minn mér, að á hrauninu í Laxár- dal, Mývatnssveit og Aðaldal væri þetta öskulag ekki til, en hlyti að liggja undir því. Hraunið hlyti þó að hafa runnið alllöngu áður en landið byggðist, því að ella hefðu þess- ar sveitir ekki verið orðnar byggilegar. Seinna gat ég sannfært mig um það, að það var rétt, að „hvíta leirlagið“ var ekki til of- an á hraunum þeim, er faðir minn tiltók. Hugsanlegt var þó, að það hefði fokið af þeim, ef það hefði fallið á þau alveg óupp- gróin, en líklegt að þá mætti finna leifar þess í holum á yfir- borði hraunanna. Fyrir nálega hálfu öðru ári fékk ég af hendingu fulla sönn- un fyrir því, að athuganir og ályktanir hinna ólærðu þingeysku bænda voru réttar, og að „hvíta leirlagið", sem þeir svo nefndu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.