Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 Olli það þeim hjónum mikillar sorgar, einkum þó frú Steinunni. Hinar dæturnar eru báðar á lífi og er önnur þeirra, Anna Steinunn, B. A., gift séra Einari Guðna- syni, presti í Reykholti í Borg- arfirði, en hin, Kristín, er gift Marteini Guðmundssyni, mynd- höggvara og teiknikennara í Reykjavík. Árið 1928 andaðist frú Steinunn, kona Bjarna, eftir þungbæra vanheilsu í um það bil áratug og bjó Bjarni eftir það einn með dætrum sínum, en síðar hjá tengdasyni sínum, Marteini, í húsinu við Þingholtsstræti 14 í Reykjavík, en það hús hafði Bene- dikt Gröndal, náttúrufræðingur, látið reisa 1881, en Bjarni keypti það 1904 cg var það heimili hans síðan til dauðadags. Lífsstarfið. Þegar Bjarni Sæmundsson byrjaði lífsstarf sitt árið 1894, eftir 11 ára nám, var hann aðeins 27 ára gamall. Yinnu- dagur hans varð því langur eða 46 ár, og Bjarni Sæmundsson vann á meðan dagur var á lofti. Hann sleppti sjaldan starfi úr hendi og allt, sem hann hafði fyrir stafni, var unnið af hinni mestu samvizkusemi cg vandvirkni. Kennaraferill Bjarna Sæmundssonar við Menntaskólann myndi einn nægur til þess að halda nafni hans á lofti, jafn vel og jafn lengi og hann stóð. Þegar Bjarni tók við kennslu voru ekki til neinar kennslubækur í náttúrufræði á íslenzku. Hann skrifaði hverja bókina á fætur annarri og gerðist þvi brautryðjandi á þessu sviði. Hvert mannsbarn á íslandi þekkir Náttúrufræðina hans handa barnaskólum, en sú bók hefir nú verið kennd í öllum barnaskólum landsins, þar sem náttúrufræði hefir verið höfð um hönd, í yfir 40 ár. Eftir hann liggur einnig „Dýrafræði handa gagnfræðaskólum,“ „Landafræði handa gagnfræðaskólum“ og „Sjór og loft“ handa lærdómsdeildum Menntaskólanna- Kaflarn- ir um manninn úr Dýrafræðinni og um ísland úr Landafræðinni eru sérprentaðir sem sjálfstæð kver. Með þessum bókum sínum hefur Bjarni Sæmundsson stórum bætt skilyrði til náttúru- Bjarni Sæmundsson á Hafnarárunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.