Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 vörpung í Faxaflóa, — Reknetaveiðar í Faxaflóa, — Merking á murtu o. fl. 25- árg. 1900, bls. 36—83. 7. Skýrsla 1900. Ferð um Norðurland, — Silungsveiðar, — Laxveiðar, — Selveiði, — Fiskveiðar í sjó, — Vanalegar veiðar, — Hákarlaveiðar, — Síld og síldveiðar, — Ýmis- legt. 26. árg. 1901, bls. 53—135. 8. Skýrsla 1901. Ferð um Vestfirði, — Silungsveiðar, — Selveiðar, — Fiskveiðar í sjó, — Vanalegar fiskveiðar, — Hákarlaveiðar, — Síldveiðar, — Hvalaveiðar, — Ým- islegt. 28. árg. 1903, bls. 76—137. 9. Skýrsla 1902. Þingvallavatn, — Hrygning lax í Elliða- ám, — Trémaðkur og tréæta. 28- árg. 1904, bls. 79—119. 10. Skýrsla 1904. Afskipti mín af fiskirannsóknum á ,,Thor“, — Þorsknetaveiðar utan vertíðar í Faxaflóa, — Er neta- þorskur sérstakt brigði af þorski? — Aflaskýrslur. 30. árg. 1905, bls. 112—135. 11. Skýrsla 1905. Um hrygningu þorsks, síldar og hrogn- kelsa, — Makríllinn hér við land, — Síldveiðar á rúmsjó. 31. árg. 1906, bls. 105—148. 12. Skýrsla 1906. Ferð með botnv. Coot og hugl. um botn- vörpuveiðar, — Ferðin, — Innlend botnvörpuútgerð, — Áhrif botnv veiða á fiskigöngur, — Fækkar fiskinum vegna botnvörpuveiðanna? — Ferð til Eyrarb. og Stokks- eyrar, — Ferð um Borgarfj.sýslu. 32. árg. 1907, bls. 105 —145. 13. Skýrsla 1907. Um hrygningu síldar og nokkurra fleiri fiska, — Nokkrar upplýsingar um fágætari fiska, — Ferð til Vestmannaeyja og Vestfjarða, — Ýmis konar útgerðarkostnaður, — Tilraun með frystingu á hvalkjöti. 33. árg. 1908, bls. 116—150. 14. Skýrsla 1908. Rannsóknir á Vesturlandi, — Marfló á þorski. 34. árg- 1909, bls. 114—153. 15. Skýrsla 1909—10. Rannsóknir á Breiðafirði og Faxaflóa, — Um hrygningu þorsks við Norðurland og Austfirði, — Fágætir og nýir fiskar. 36. árg. 1910, bls. 51—103. 16. Skýrsla 1911—12. Um aldur og vöxt nokkurra ísl. fiska (lax og síldar), — Um merkingu á skarkola og þorski við ísland, — Róðratal Vilhjálms Kr. Hákonarsonar. 38. árg. 1911, bls. 1—44. 17- Skýrsla 1913—14. Tilraunir með silungaklak við Mývatn,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.