Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 22
114
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
3. Ferð með fiskirannsóknaskipinu ,,Þór“ 1904. ísafold 12. og
15. okt.
4. Ferð með fiskirannsóknaskipinu ,,Þór“ 1905. ísafold 21. og
26. okt.
5. Ferð til Austfjarða. Lögrétta, 17., 24. og 31. ág. 1910.
6. Pistill um ferð til Mývatns, Raufarhafnar, Húsavíkur og
Eyjafjarðar í Lögréttu (1913—1914?).
7. Ferð til Kaupmannahafnar. Lögrétta, 10., 23. og 30. okt.
6., 13. og 20. nóvember 1912.
8. Austur yfir fjall. Lögrétta, 5., 9., 16. og 23. jan. 1918.
9 Ferðapistlar 1921 í Lögréttu (nr. 27, 28, 29, 31, 32 og 34
1921).
10. Ferðapistlar 1923 í Lögréttu, 2., 6., 13., 21., 25. og 29. júní,
3., 5., 9., 13., 16. og 20. júlí 1923.
11. Ellefu dagar á Skallagrími. Vörður, 6., 13., 20. og 27. júní,
4. og 11. júlí 1925.
12. Halaför á Skallagrími. Vörður, 14. og 28. okt., 5., 12. og 19.
des. 1925. 9., 23. og 30. jan. og 6. febr. 1926.
13. Kringum land á Skallagrími. Vörður, 30. okt., 6., 13. og 27.
nóv., 4. og 11. des. 1926.
14. í fjórða sinn á Skallagrími (í Jökuldjúpi á Skallagrími),
Vörður, 15. og 29. okt., 5., 12. og 19. nóv., 3., 10. og 31.
des. 1927.
15. Bankaför á Skallagrími. Vörður, 29. sept., 6., 13., 20. og 27.
okt., 10., 17. og 24. nóv. 1928.
16. Á síldv. á Skallagrími. Lesbók Mbl., 27. apr., 11., 18. og 25.
maí og 1. júní 1930.
17. Austur á Hvalb. á Skallagr. Lesbók Mbl., 3., 10., 17. og 24.
apr. 1932.
18. Norður fyrir land á Skallagrími. Vísir (Sunnud.blaðið), 6.,
13., 20., 27. marz og 3. apr. 1938.
19. Á Suður-Köntum á Skallagrími. Vísir (Sunnud.blaðið) 17.
og 24. apr. og 1., 8. og 15. maí 1938.
V- Sjálfstæð rit á erlendum málum.**)
1. Oversigt over Islands Fiske. Skrifter udgivne af Kommis-
sionen for Havundersögelser. Nr. 5. Köbenhavn, 1909.
**) Þessi rit hafa þó öll komið út í einhverju ritasafni, eins og skráin
ber með sér.