Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 Eftir Bjarna Sæmundsson liggja nokkur handrit, og munu a m. k. sum þeirra birtast síðar á prenti. Handritin eru: 1. Pisceá. Ritað fyrir Zcology of Iceland. 2- Description of Faxa Bay. 3. Survey of the Fish Fauna in Faxa Bay. 4. The Historic Development of the Fisheries in Faxa Bay. Þessir þrjár síðastnefndu ritgerðir (2—4) eru ritaðar fyrir Faxaflóanefndina. 5. Endurbætt útgáfa af „Sjór og loft.“ 6. Sjórinn og sævarbúar. (Ný bók.) Loks vil ég geta þess, að B. Sæm. hafði hugsað sér að ferða- pistlar hans úr blöðunum yrðu gefnir út og hafði hann undir- búið það að nokkru m. a. með því að skrifa formála með ferða- pistlum frá æsku- og unglingsárum. Á. F. P. S. Vera má, að einhverjar greinar í íslenzkum blöðum eða tímaritum hafi farið fram hjá mér, og bið ég þá, sem kunna að verða þess varir, að benda mér á það- Á. F.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.