Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 47

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 47
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 139 svo vel fest á öllum köntum, að flugurnar kcmizt ekki inn þó glugginn sé opinn. Einnig er þetta mikil vörn gegn því, að götu- ryk og sót berist inn um gluggana. Þegar mikið er um flugur úti, ætti að hafa húsdyrnar sem styzt opnar. Ekki má láta rusl eða rotnandi efni liggja óbyrgð í kringum húsin. Áburðarhauga og safnþrær þarf að byrgja eða hylja með jarðvegi, ef ekki er annað fyrir hendi. Og síðast en ekki sízt þarf að hylja sorphaugana, sem eru við sveitabæi og kaupstaði. Á þessa staði leita flugurnar til þess að verpa og margfaldast. Flugutegund sú, sem hér hefir verið gerð að umtalsefni, heitir á vísindamáli Musca domestica L. Til skamms tíma hefir hún verið lítt þekkt hér á landi, en síðustu missirin hefur henni fjölg- að mjög, og stafar það líklega af hlýnandi veðráttu. Sumarið 1939, hið heitasta, sem komið hefir hér á landi um langt skeið, var svo mikið af flugu þessari í Reykjavík, að margir kvörtuðu undan áreitni hennar, því hún beinlínis sótti á fólk til þess að setjast á andlit þess og hendur. En sú fluga, sem lengst af hefir verið okkar aðalhúsfluga, er hin svonefnda litla húsfluga (Fannia canicularis L.), og er hún algeng hér á landi. En hún er miklu umfangsminni en hin og á allan hátt meinlausari. Ýmsar aðrar flugnategundir eru alltíðir gestir í híbýlum manna, en það eru ekki reglulegar húsflugur, heldur flugur, sem eiga heima úti á víðavangi, en flækjast, oft aðeins af tilviljun, eftir því, sem bezt verður séð, inn í hús manna, um opna glugga eða dyr. Öllum þessum flugum er sjálf- sagt að útrýma eftir föngum, því allar eru þær til óþrifnaðar, og alltaf stafar af þeim sýkingarhætta. Geir Gígja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.