Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 60

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 60
152 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 3. Aðeins húðtotur á efra borði blaðanna. Vetrarkvíðastör (C. chor- Dúnhulstrastör (C. pilulifera). dorrhiza). ígulstör (C. stellulata). Mýrastör (C. goodenoughii). Hinar tegundirnar vantar greinilegar húðtotur. Til aðgreining- ar frá öðrum gras- eða hálf-graskenndum jurtum má taka þetta fram: Blöð grasanna standa í tveimur röðum (eru tvíhliðstæð). Slíðrin eru opin, að minnsta kosti ofan til og eru slíðurrendurnar víxllagðar. Stöngullinn er holur með óholum hnjám við hvern blaðfót. — Blöð hálfgrasanna eru í þremur röðum (þríhliðstæð). Blaðslíðrin lokuð. Stöngull óholur og án hnjáa. Blöð sefsins eru sívöl eða hálfsívöl með opnum blaðslíðrum. Hærurnar hafa lok- uð blaðslíður eins og hálfgrösin. En hin flötu blöð þeirra hafa löng hár á röndunum, einkum niður við slíðuropið. Hjá finn- ungunum eru slíðrin blöðkulaus, eða með örsmárri, broddlaga blöðku. Stráin sívöl eða ferstrend (vatnsnæli). Stöngull staranna er þrístrendur en stönglar fífunnar sívalir eða ögn flatvaxnir. (Blöð klófífunnar eru auðkennileg, kjöluð eða rennulaga, þrí- strend framan til og oft mógljáandi. Hringbeygjast oft aftur á bak (Hringabrok). Blöð hrafnafífunnar rennulaga, slétt og flöt í oddinn). 2. mynd. Blaðgerð stara. B. Þversneið af blaðhluta með yfirhúðinni á efra borði, og undir henni frumur með blaðgrænukornum. C. Yfirhúð á efra borði blaðs, t = smáþyrnar. D. Smáþyrnar í blaðrönd (blaðtennur). H. Yfirhúð séð að ofan. v = húðtotur. I og K Belgjastör (C. panica). I = yfirhúð á neðra borði blaðs (horft frá fletinum), v = húðtotur. Kringum vara- opin r beygjast húðtoturnar yfir varaopin og hálfhylja þau. K. er þversneið af yfirhúð með húðtotum v á neðra borði blaðanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.