Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 63
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
155
NN. Blöðin 2—4 mm breið, tiltölulega
stutt. Varafrumurnar í hæð við húð-
ina í kring. Varaop óhulin af ná-
grannafrumunum. Gráleit slíður.
Vex í þurrum jarðvegi. Kollstör (C.
macloviana).
LL. Blöðin mjó, oftast aðeins 1—2,5 mm breið
með húðtotum.
O. Blöðin löng, lin og langydd. Húðtotur
báðum megin á blöðunum. Varaop
niðurgrafin og hálfhulin af húðtotum.
Vaxa í allþéttum toppum.
P. Blöðin grágræn, mjög lin, 1—2 mm
á breidd með löngum, örmjóum
oddi. Oft uppundin eða samlögð,
með varaop aðeins á neðra borði.
Þroskalegar húðtotur báðum megin.
Heigulstör (C. glareosa).
PP. Blöðin blágræn eða grágræn, oftast
1,5—2,5 mm á breidd, fremur lin.
Varaop á báðum hliðum blaðanna,
en fleiri á neðra borði. Húðtotur
einnig báðum megin, en fleiri og
þroskalegri að neðan. (C. canescens
og C. brunnescens.)
1. Venjulega mörg varaop á efra
borði blaðanna. Flatar húðtotur
(C) Blátoppastör (C. canescens).
2. Fá varaop á efra borði blað-
blaðanna. Uppréttar húðtotur
(O). Blöðin heldur ljósari en
hjá C. canescens. Línstör (C.
brunnescens).
OO. Blöðin fagurgræn, tiltölulega stutt og
stuttydd, ekki sérlega lin. (Hjá C. ru-
fina eru húðtotur báðum megin á blöð-
unum, en hjá hinum aðeins öðrum
megin.)
R. Smávaxin. Blöðin eru venjulega að-
eins 1—2 mm á breidd og 3—8 cm