Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 78

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 78
170 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN beygja sig, þar til sólin skín beint á toppinn, einnig af sömu ástæðu. Á þann hátt fá þau nægilegt ljós fyrir kolsýrunám sitt, en minnka um leið útgufunina, sem er of mikil, þegar sólin skín beint á hlið blaðanna. Þær rannsóknir, er gerðar hafa verið á vaxtarefnum jurtanna, hafa ekki aðeins leitt í ljós nýjar staðreyndir og skýrt áð- ur vel þekkt fyrirbrigði, heldur hafa þær auk þess hafið ruðning á nýjum brautum fyrir daglegt starf jarðyrkjumannsins. Með aðstoð vaxtarefna er hægt að hjálpa garðyrkjunni og trjáræktinni til að fá rætur á afkvisti, sem annars er nær ó- mögulegt að fá til að festa rætur. Þá eru greinarnar settar í veikar lausnir vaxt- arefna, 1:10 000 eða enn veikari, og látn- ar standa í þeim í nokkra daga. Séu þær látnar vaxa í vatni á eftir, verður oftast allur neðri hluti greinarinnar eða kvists- ins þéttsettur rótum. En athyglisverðasta hagnýta tilraunin, sem gerð hefir verið með vaxtarefni jurt- anna, er gerð af rússneska vísindamann- inum Cholodny. Hann álítur, að vorun útsæðisins, sem landi hans Lysenko er upphafsmaður að, sé bein afleiðing af auknu magni af vaxtarefnum í hinum voruðu fræj- um. Þess vegna tók hann fræ nokkurra nytjajurta og lét þau gróa í jurtahormónum. Afleiðingin varð sú, að af sykurrófnafræj- unum fengust 152% þyngri rófur með 150% meiri sykri en ef fræin voru ekki meðhöndluð neitt. Og líkt fór hjá höfrum og öðrum korntegundum, svo að Cholodny gerir sér góðar vonir um, að þetta verði notað í land- búnaði allra landa innan skamms, ef unnt verður að auka magn vaxtarefnanna í fræjunum á einhvern ódýran hátt í stórum stíl. Það er mál ókominna daga, hvort sá draumur rætist eður ei. En þó benda líkurnar eindregið í þá átt, að framtíðin muni not- færa sér hinar merku rannsóknir vaxtarefnanna á margvíslegan hátt, því að með þær sem grundvöll er nú þegar hægt að valda alls konar breytingum í heimi jurtanna. Sumar greinar vísind- 7. mynd. Hné á gras- strái. Á efri mynd- inni liggur stráið niðri. Vaxtarefnin safnast þá saman við neðra borð hnésins, sem vex þar af leiðandi meira en efra borðið' og réttir stráið upp, líkt og neðri myndin sýnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.