Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 79

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 79
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 171 anna hafa nú náð svo langt á brautum sínum til hinnar full- komnu þekkingar, að verk þeirra ganga göldrum þjóðsagn- anna næst. Og þó eru svo mörg slík fyrir- brigði til í heimi jurtanna enn, að ó- gerningur er að skýra gang þeirra eða orsakir sem stendur. Það eru viðT fangsefni ókominna kynslóða framtíðar- innar. Þau tvö afkvisti, sem eru hægra megin á myndinni, hafa verið nokkra sólarhringa í veikri lausn vaxtarefna, en hin tvö afkvistin aðeins í vatni. Áhrif vaxtarefnanna á rótar- myndunina eru mjög greinileg. Lundi, 22. ágúst 1940. Áskell Löve, JÓN JÚNÍUSSON: HVAÐA FUGL? Dagana 31. maí, 1. og 2. júní var togarinn Skallagrímur á ferð yfir Atlantshafið til Reykjavíkur. Þegar skipið var komið um 70 sjóm. norður fyrir Pentlandsfjörð fór að bera talsvert á fugli, sem ég þekki ekki. Fuglinn er mósvartur á lit, en yfirstélsþökur og utanverðar undirstélsþökur eru hvítar. Stærðin sýndist mér lík og á skógarþresti, þó máske heldur meiri, einkum á bolnum. Vængirnir nokkuð langir, líkastir og á kríu. Stélið klofið. Þessi fugl virtist mér vera mjög flugfimur, sveif með haffletinum og svo lágt, að ég hélt oft að hann ætalði að setjast, en það sá ég hann aldrei gera, heldur renndi hann sér svo mjúklega eftir öldulægðunum og var horfinn svo fljótt, að næstum var ómögu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.