Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 12
6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Komið að. móti a£la nema því aðeins, að eigandi hans léti a£ hendi einn eða tvo menn og konur, til þess að gera að i'iskinum. Þetta var mjög skyn- samlegt fyrirkomulag, enda þótt það hefði í för með sér deilur og ó- ánægju. Þá dagana, sem mest barst á land, urðu sttilkurnar að standa við aðgerð allan daginn og langt fram á kvöld. Mikið a£ því starfi var unnið í eftirvinnu, og varð aðgerðin því furðu dýr. Oft og einatt urðu stúlkurnar að gera að við ijós. Þær voru allt að því dauðupp- gefnar, en samt sem áður glaðar og reifar, hlógu og sungu við vinnu sína. Þegar tímar liðu fram var hægt að sigrast á þessum örðugleik- um. Fyrsta skrefið var tekið 1927, þegar byrjað var að kaupa þorsk- inn hausaðan og slægðan. Sex árum síðar, árið 1933, var tekin upp sú regla, að kaupa allan þorsk flattan og þveginri, enda töldu þá kaupmennirnir Grænlendinga hafa fengið næga æfingu og reynslu í meðhöndlun fisksins. Síðan hefur þessari reglu verið fylgt, og hafa allir látið sér vel lynda. Þegar saltfiskurinn kom til Kaupmannahafn- ar, var hann metinn eftir mjög ströngum reglum, og ef nokkuð var hægt að setja út á vöruna frá einhverri veiðistöð, var verzluninni þar gert. aðvart og henni falið að sjá um úrbætur. Gert var að öllum afl- anum í landi, og var því öll aðstaða til hreinlegrar hirðingar hin bezta. Reynslan hefur einnig sýnt það, að grænlenzki, saltflatti fisk- urinn er framúrskarandi góð vara, sem greidd er með hæsta verði á heimsmarkaðinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.