Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 6
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN af litið á hann af erlendri samtíð hans fyrst og fremst sem eljusaman og þrautseigan landkönnuð, sem ferðaðist sumar eftir sumar um lands- svæði, er lítt voru kunn vísindamönnum, og lýsti þessum svæðum al- hliða, jarðfræði þeirra, landslagi, veðráttu, gróðri, dýralífi, svo og íbúunum og háttum þeirra og högum. Fyrirmyndir Þorvalds munu einkum hafa verið þeir Þjóðverjar, sem hæst bar meðal landfræð- inga fyrir 1880, þeir Alexander von Humboldt og Ferdinand von Richt- hofen. Höfuðrit Humboldts, hið mikla meistaraverk Kosmos, hafði Þor- valdur stöðugt með sér á ferðum sínum, og þegar hann fer utan til frekari lærdóms 1884, dvelur hann lengst af í Leipzig og hlýðir á fyrirlestra von Richthofens, sem þá var löngu heimsfrægur, einkum vegna rannsókna sinna á lössmyndun Kína. Það er engin tilviljun, að Þorvaldur verður fyrstur til að skýra þátt vinda og vindrofs í mótun fslands og jarðvegsmyndun. Með Humboldt átti hann sameiginlegan áhugann á eldfjallafræðinni, og þar vinnur hann sín stærstu afrek á sviði jarðfræðinnar. I eldfjallafræðinni er hann og verður á heims- mælikvarða einn af þeim stóru, ekki vegna snjallra kenninga um eldgos og orsakir þeirra, hann var yfirleitt ekki mikill kenningamaður (teoretiker), heldur fyrir hið geysimikla efni, sem hann leggur eld- fjallafræðinni til með lýsingum sínum á íslenzkum eldstöðvum og söfnun heimilda um íslenzk eldgos. Er hann hóf rannsóknarferðir sinar, hafði aðeins 6 íslenzkum eldstöðvum verið lýst af nokkurri nákvæmni af jarðfræðingum, rúmlega 20 verið nefndar í erlendum ritum, og um 30 hafði verið getið að einhverju leyti í íslenzkum ritum. Árið 1898 var tala kunnra islenzkra eldstöðva komin upp í nær 130. Hann lýsir áður ókunnri gerð eldfjalla, eldgjánni, hann sýnir fram á hinn geysimikla þátt sprungugosa í uppbyggingu íslands, enda hafði það verið verkefnið í fyrstu jarðfræðiferð hans, með Johnstrup og Caroc sumarið 1876, að rannsaka nýafstaðið sprungu- gos, Sveinagjárgosið. Hann sýnir einnig fram á hið nána samband brotlína og eldstöðva. Af ritum Þorvalds verður það lýðum ljóst, að Island á fjölbreytilegri eldstöðvar en nokkurt annað land. Þorvaldur eykur og mjög þekkingu á íslenzkum jöklum. 20 skrið- jökla hafði verið getið í prentuðum ritum, er hann hóf rannsóknir, 140 er hann lauk rannsóknum, en þess er að geta, að jöklarit Sveins Pálssonar var þá enn óprentað, og studdist Þorvaldur mjög við það, og dregur þar enga dul á. Yfirleitt verður Þorvaldur ekki vændur um það að gera lítið úr starfi fyrirrennara sinna. Ekkert jarðfræðikort var til af landinu, er Þorvaldur hóf starf sitt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.