Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 9
VlSINDASTARF ÞORVÁLDS THORODDSENS 117 „Allar rannsóknir mínar á Islandi hef ég skoðað, og skoða enn, sem undirbúningsrannsóknir undir nánari rannsóknir siðar meir, ég hef leitazt við að safna hinum dreifðu athugunum í heild og reynt eftir föngum að leggja steinlag í vegg, sem aðrir verða að byggja ofan á og fullkomna“. (Ferðabók IV, bls. 197). Ýmsir hafa lagt stein í þann vegg, síðan Þorvaldur hætti sinni hleðslu, og þá einkum þeir Helgi Pjeturss og Guðmundur G. Bárðarson, en það stendur þó enn á ís- lenzkum jarðfræðingum að fullgera þann vegg, svo að sæmi því stein- lagi, sem Þorvaldur hlóð. Það steinlag er svo umfangsmikið, að enn hefur ekki tekizt að hlaða ofan á nema nokkurn hluta af því, og er veggurinn næsta skörðóttur nú sem stendur. Því meir, sem ég kynnist ritverkum og rannsóknum Þorvalds Thor- oddsens, því meir undrast ég afköst þessa manns. íslendingar hafa löngum haft mikið dálæti á gáfumönnum, en látið sig minnu skipta, hvernig þeir liafa notað gáfurnar. Iðjuleysingjum og óreglumönnum hefur löngum verið talin það næg afsökun, ef um þá hefur verið hægt að segja: en þetta er svo bráðgáfaður maður. Það er sem sé ekki talinn ábyrgðarhluti að vera góðum gáfum gæddur og yfirleitt mun það hérlendis hafa verið talinn fremur vottur um gáfnatregðu en hið gagnstæða að vinna mikið. Þorvaldur Thoroddsen var ham- hleypa til verka, en fyrir það skyldi enginn frýja honum vits. Hann var ekki það, sem kallað er séní, en miklum gáfum gæddur, far- sælum og heilbrigðum, athyglisgáfan var góð, minnið frábært, fróð- leiksfýsnin mikil og atorkan ódrepandi. Líklega hefur enginn Is- lendingur nokkru sinni vitað að samanlögðu jafnmikið um ísland og Islendinga og hann. Hann vann stórvirki, og það stórvirki var íslandi einu unnið. Og svo vildi ég að lokum gefa Þorvaldi sjálfum orðið. Lokaorðin í eftirmála Landfræðisögunnar eru enn í jafngóðu gildi og þegar þau voru rituð fjrrir hálfri öld, og bið ég ykkur, góðir lesendur, að veita þeim eftirtekt. „Island liggur á takmörkum hins menntaða heims, á útkjálka veraldar, þar sem lífið á í sífelldri baráttu við voldug náttúruöfl; jurtir og dýr verða að haga sér eptir kringumstæðunum, eptir lopts-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.