Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 30
138 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lögum. Neðri myndin sýnir afstöðu eftir að brot og misgengi hefur átt sér stað. Ef við mælum þyngdina á láréttu línunni 0—0, ætti hún að reynast hærri á spildu A en B. ÞYNGDARMÆLINGAR HÉR Á LANDI Um pendúlmælingar Dana árið 1900 var áður getið. Næst koma mælingar gerðar af þýzkum leiðangri undir stjórn O. Niemczyks árið 1938. Voru það pendúlmælingar á fáeinum stöðum (Akureyri, Laug- um, Grimsstöðum á Fjöllum), og með samanburðarmæli fengust alls 39 mælistaðir á línu frá Akureyri til Grímsstaða. Hugmyndin var að prófa, hvort missigsins um Bárðardal gætti í þyngdinni, sbr. niður- lag síðasta kafla, og ennfremur átti að prófa, með endurtekningu mælinganna síðar, hvort þyngdin breyttist með tímanum á eldfjalla- svæðinu milli Mývatns og Jökulsár. Árið 1950 tókst samvinna um þyngdarmælingar milli íslenzkra aðila og fransks Grænlandsleiðangurs undir stjórn P. E. Victors. Var mælt á 134 stöðum, er voru dreifðir um Suðurland, frá Reykjavík til Kirkjubæjarklausturs og frá sjó inn á Hveravelli. En jafnframt var það þessi franski leiðangur, sem tengdi Skólavörðuna við miðstöð þyngdarmælinga í París með margendurteknum samanburðarmæl- ingum. Þessar mælingar sannfærðu okkur um, að við þyrftum sjálfir að eignast þyngdarmæli, og Jarðboranir ríkisins keyptu slikan mæli snemma á næsta ári. Notaði ég hann næstu þrjú sumur til yfirlits- mælinga og hætti við um 800 mælistöðum, sem dreifðir eru svo til um allt landið. Á þennan hátt varð til þyngdarkort yfir Island. Það sýnir okkur annars vegar heildarsvip þyngdarsviðsins, miðað við allt landið, og hins vegar mikið af fínni dráttmn, einkum sunnan- og vestanlands, þar sem landslagi er svo háttað, að hægt var með góðu móti að koma við þéttum mælingum. Auk þess hef ég gert sérkort, með mjög þéttum mælingum, af nokkrum jarðhitasvæðum, og eru þau gerð sem liður í jarðhitarann- sóknum. Þá má geta þess, að þyngdarmælirinn hefur verið notaður í al- þjóðlegri samvinnu til að mæla áhrif flóðkraftanna á þyngdina. Þyngdin á hverjum stað er daglegum breytingum undirorpin vegna flóðáhrifa tungls og sólar og nema sveiflurnar 0,1 til 0,2 milligal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.