Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 40
Sigurður Þórarinsson: Myndir úr jarðsögu íslands III ELDGJÁ Mörg voru þau og merkilog náttúrufyrirbærin, sem Þorvaldur Thor- oddsen leit fyrstur náttúrufræðinga á átján sumra ferðalögum um ísland. Ekki veit ég fyrir víst hvert svar hans hefði orðið, ef hann hefði verið spurður að því, hvert þessara náttúrufyrirbæra honum hefði þótt merkilegast, en líklegt þykir mér, að hann hefði svarað: Eldgjá. Eldgjá er eitt það náttúrufyrirbæri, sem er svo merkilegt, að sér- nafn þess hefur orðið alþjóðlegt vísindaheiti. -— Geysir í Haukadal er annað slíkt. — Eldgjá er í sannleika stórkostleg. Það er eins og máttug hönd hafi reitt af reiði heljarstóran hníf og rist í ásjónu móður jarðar, svo að lagaði úr, en eftir stóð gapandi skurður með klepraða barma. Og það er enginn smáræðis skurður. Lengd Eldgjár frá Gjátindi til norðurjaðars Mýrdalsjökuls er 27 km, en gjáin nær auk þess eitthvað inn undir jökulinn, og Robson sá, er síðar getur, telur hana ná alla leið suður í Kötlu. Raunar er ekki hægt að tala um eina samhangandi gjá alla þessa leið. Hún er slitin sundur á nokkrum stöðum, og má skipta henni í þrjá aðalhluta. Nyrzti hlut- inn, sem kalla mætti norðurgjána, nær frá Gjátindi suður í hæð- irnar norðaustur af Mórauðavatnshnúkum, er þetta að heita má sam- hangandi gjá, 8,2 km löng. Annar kafli, 9 km á lengd, heldur sömu stefnu (N 35° A), en er forskotinn nokkuð til vesturs, liggur austan í Mórauðavatnshnúkum og nær suður að Tungufljóti. Þessi hluti gjárinnar er nokkuð sundurslitinn. Frá Tungufljóti suður að Rauða- botni ber lítið á gjánni. Við Rauðabotn fær Eldgjá nokkuð suðlægari stefnu (N 17° A), og heldur þeirri stefnu til Mýrdalsjökuls. Hraun þau, er runnið hafa frá Eldgjá, telur Thoroddsen vera um 700 km2, þar af hefur um helmingur að flatarmáli runnið niður með Öfær- unum báðum í farveg Skaftár og breiðzt út austan, Kúðafljóts, allt aust-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.