Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 54

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 54
160 NÁTTÍTRUFRÆÐINGURINN Á innanverðum Reynivallahálsi í Kjós (á hæð 333 og viðar) liggja jökulrispur samsíða Hvalfirði. Utar, þar sem hálsinn hækkar, liggur kragi af ruðningsmöl í 350—400 m hæð og hylur þar allar klappir. Enn utar, þar sem Hálsinn er orðinn meira en 400 m hár, sjást aftur klappir. Þær eru að vísu sléttar og nokkuð eindregið hvalbakaðar A—V, og einnig má finna á þeim sljó gróp með þeirri stefnu, en ekki þóttu mér þau einhlítar jökulrákir, er ég var þarna á ferð (26. sept. 1953). Stór grettistök liggja hæst á hálsinum (allt að 425 m y. s.), og er ekki að efa, að þau eru þangað borin af jökli. Þessi verksum- merki sýna, að einhvern tima hefur skriðjökull í Hvalfirði náð upp ylir Reynivallaháls og því verið a. m. k. 425 m þykkur yfir núverandi vatnsfleti fjarðarins. Efalaust var þá einnig slétt af jökli yfir alla Kjós suður til Esju. Það staðfestir einnig athugun min (1. sept. 1955) á Sandsfjalli, sem er múli norður úr Esju. Þar er sléttur melur í nál. 390 m hæð y. s. og flestir steinarnir í honum úr líparíti. Sú bergteg- und finnst hvergi í fastri klöpp nær en í Móskarðshnúkum, og þaðan hljóta steinarnir að hafa borizt með skriðjökli út Eyjadal. öðru en jökli er ekki til trúandi að hafa lagt þá þarna af sér, hátt uppi á fjalli. Þær jökulminjar (hvalbök, gróp og grettistök), sem liggja í meir en 400 m hæð á Reynivallahálsi, eru allar svo fornlegar, að nokkuð hæpið er að kenna þær skriðjökli siðasta jökulskeiðs. Hitt kemur einnig til mála, að melkraginn í allt að 400 m hæð marki mestu þykkt þess jökuls, enda finnast engar eiginlegar rispur ofan þeirra marka. Akrafjall hefur löngum klofið ísstraumana, sem gengu út Faxaflóa á jökulskeiðum ísaldarinnar. f hlíðum þess mætti því búast við marka- línu, er sýndi dýpt þeirra. En ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum, er ég skoðaði þetta fjall (29. ágúst 1951). Ég leitaði um allar hábungur fjallsins, með brúnum þess og sér- staklega í austurbrekkunni niður undir rætur, en fann hvergi skýrar jökulrispur. Hæst á Jókubungu (520 m y. s.) eru sljó gróp, svo óglögg, að varla er fullt mark á takandi. Þau stefna af Miðfellsmúla (N 30° A). En í austurhalla bungunnar fyrir botni Berjadals, h. u. b. 550 m y. s., á blágrýtishnjót með krappri hvalbaks lögun, eru all- glögg gróp með sömu stefnu. Þessi merki eru svo máð og fornleg, að ég tel þau eins vel geta stafað frá næstsíðasta jökulskeiði og frá hinu síðasta. Niðri í austurbrekku Akrafjalls á belti í hæð milli 300 og 450 m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.