Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 60

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 60
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að ísaskil hafa þar legið norðar en vatnaskil liggja nú. Það kemur ekki á óvart, því að Lónsheiði norðan Varpa er þröngur dalur auk þess, sem fyrr getur, að þar er hallaminna en suður af. Hæstu fjöllin austan að dalnum Lónsheiði eru Ljósárdalstindur 725 m y. s. og Snjótindur (skráður 713 m á korti Geodæt. Inst., en er yfir 800 m bæði samkvæmt hæðarlínum á sama korti og mælingu minni). Skarðið milli þeirra nefnist Hvaldalsvarp og er nálægt 460 m y. s. Þar eru vatnaskil milli Lónsheiðar og Hvaldals, sem opnast suðaustur til sjávar. Á Hvaldalsvarpi eru klappir fagurlega heflaðar og rákaðar í stefnu þvert yfir varpið til Hvaldals. Þær rákir stefna af Lónsheiði þar, sem hún er 240 m lægri en varpið og sanna, að þar á heiðinni hefur jökullinn verið meira en 240 m þykkur. I Hvaldal má víða finna jökulrákir, og stefna þær vitanlega út dalinn til sjávar. Eins og venja er um slíka dali verða þær rákir þeim mun daufari og vandfundnari sem hærra kemur upp hlíðarnar. I Hvaldal hef ég fundið slíkar jökulrákir upp í 200 m hæð yfir dal- grunn, við Háagil á Hvaldalshálsi, en þar virðist taka algerlega fyrir þær. Má því ætla, að á síðasta jökulskeiði hafi skriðjökullinn í Hval- dal náð þessari hæð, er hann var upp á sitt bezta, en aldrei orðið miklu þykkari. Eyjafjöll og FljótshliS. Slakkinn milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls, þar sem skáli Fjallamanna stendur á Fimmvörðuhálsi, er 1000 m hár y. s. Þar stefna jökulrákir þvert út af vatnaskilum til beggja hliða, norður til Goðalands og suður á Skógaheiði. Ég hef að vísu ekki fundið þær á sjálfum háhryggnum, en allvíða á brúnum báðum megin, og er aðeins um 1^2 km milli efstu ráka, sem stefna suður, og hinna efstu, sem stefna norður (ath. í ágúst 1946). Efstu rákirnar eru fínar og grunnar rispur, eins og vænta má svo nærri ísaskilum, en sýna þó, að jökull getur rákað undirlag sitt í minna en 1 km fjarlægð frá ísaskilum. Raunar hef ég víðar fundið merki þessa uppi á f jöllum, t. d. á Hlöðu- felli í Árnessýslu, þar sem hárfínar rispur stefna eins og geislar út frá hákollinum og byrjar að gæta aðeins 4—5 hundruð metra frá honum. Hér verður að hafa í huga það, sem ég tók fram í inngangsorðum, að flestar jökulrákir eru ristar af jökli, sem er að hverfa af þeim stað,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.