Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 63

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 63
FRÓÐLEGARJÖKULRÁKIR 169 auranna undir fellinu. Þeir eru þar nú um 110 m y. s., en voru þá vitanlega ekki til og grunnur dalsins varla yfir sjávarmáli. Augljóst er af þvi, sem fyrr segir, að enn áður hefur þykkt Markarfljóts- jökulsins verið mun meiri. Ennfremur gefur lögun klappahnjóta í hlíðinni upp af Blesumýri í skyn jökulsvarf frá austri til vesturs allt upp í h. u. b. 900 m hæð y. s., þ. e. upp að hömrunum sunnan í Blá- felli, þar sem láréttur, en heldur ólögulegur ruðningshjalli virðist marka gamla legu jökulrandar. Suðurjaðar Markarfljótsjökulsins lá að Eyjafjöllum. Rákir á Selja- landsmúla og Seljalandsheiði sýna glögglega, hvernig hann hefur sveigt til suðurs fyrir vesturenda fjallanna. Á múlabrúninni hjá Seljalands- fossi um 100 m y. s. eru rákirnar mjög sterkar og skýrar og stefna því nær frá N til S. En þegar hærra kemur upp í heiðina, verða þær daufari og sjaldséðari. Efstu rispur, sem ég hef getað fundið, með svo norrænni stefnu, að þær séu örugglega eftir Markarfljótsjökul- inn (N 28° A), eru í h. u. b. 390 m hæð y. s. Enn ofar hef ég aðeins fundið rákir, sem stefna austan að, ofan frá Eyjafjallajökli. Efstu norrænu rákirnar sanna, að þar, sem nú eru ofanverðar Landeyjar, hefur Markarfljótsjökullinn verið mn 400 m þykkur a. m. k. Þar var hann raunar runninn saman við hinn mikla skriðjökul, sem gekk innan af Miðhálendi fram Suðurlandsundirlendið til sjávar. Minjum þess feiknajökuls hef ég nokkuð lýst áður (Árn. saga) og m. a. sýnt fram á, að hann náði upp yfir Ingólfsfjall. Rispur eftir hann finnast á hákolli þess (551 m y. s.) og á austurbrún, en vera má, að sunnan- verð vesturbrún hafi skagað upp úr. Ingólfsfjall og Seljalandsheiði eru beztu mælistikur, sem ég hef skoðað, á þykkt skriðjökulsins á Suðurlandsundirlendinu. Ingólfsfjall er þó betra að því leyti, að það hefur aldrei hulizt jökli, síðan það skaut kollinum upp úr þessum ísstraumi, svo að hans rákir eru þar einráðar. Þær sýna, að í ofanverðum Flóa hefur jökulþykktin orðið a. m. k. 550 m. MiShálendiS. Að lokum skal aðeins vakin athygli á rákastefnu þeirri, sem kortið (3. mynd) sýnir við ofanverða Þjórsá og Köldukvísl (að austan og suðaustan) og skammt suðvestur af Tungnafellsjökli (frá suðrí til norðurs). Rákirnar á þessum slóðum eru ótvírætt ristar í þá átt, sem sýnt er á kortinu, en ekki gagnstæða. öðru máli gegnir um þrjár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.