Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 65
FRÓÐLEGAR JÖKULRÁKIR 171 ness of 240 m. and 200 m., respectively, has been demonstrated. —■ In the valley of Markarfljót, south of Tindafjallajökull (S. Iceland), striated surfaces are found 465 m. above the river plain in the valley, and on Seljalandsheiði, at the mouth of this valley, the respective altitude is 390 m. — The N—S striated summit of Ingólfsfjall (S. W. Iceland) indicates a thickness of more than 550 m. on the low- land east of this mountain. It must be kept in mind that all the figures given above are minima, as the absence of striæ in a given direction is no proof that the spot was never moved over by a glacier in that direction. The direction of striæ in the Central Highlands, to the south of Hofsjökull, show that during the retreat of the ice the ice divide was far south of the watershed. Rétt norðan við jökulkrókinn, norðaustarlega í mynninu á Vonarskarði, eru Gæsavötn (296T)- Smá dýjavermsl koma upp undan hjöllum þeim, er jökullinn hvílir á, safnast saman og mynda tvær tjarnir á melunum. Melöldur eru allt í kríng, svo ekki er gott að sjá tjarnir þessar fyr en að þeim er komið. Sum af dýjavermslum þessum koma undan hrauntagli, sem fallið hefir rétt niður að tjörninni nyrðri. Gróður er hér mjög lítill einsog eðlilegt er, rétt uppi við jökul- rönd og svo hátt yfir sjó. Jurtir eru allar mjög smávaxnar og kyrkingslegar og er á þeim meiri kulda- og heimskautablær en eg hefi séð annarstaðar á Islandi, og það jafnvel meiri en í Grimsey. Einkennilegt er það, að á báðum þessum stöð- um, sem eru svo fjarlægir hver öðrum, vaxa ýmsar tegundir og undirtegundir jurta samskonar, þó eigi séu þær á því svæði, sem milli liggur. Þetta er þó eigi svo undarlegt, þegar hugsað er til þess, hve kringumstæðurnar eru líkar. I hitasumrum er gróðurinn hér eflaust meiri, svo var t. d. 1880, en nú var snjór varla leystur og skaflar niður undir tjarnir, svo ekki var að búast við miklu jurtalifi. Að öllum líkindum væri hér enginn gróður, ef hálf-útkulnaður jarðhiti eigi hjálpaði til. I uppsprettulindunum, sem koma undan hrauntaglinu, og nokkrum öðrum, er hitinn víðast 5—7° C., en í syðstu uppsprettunum aðeins 1—2°C. Af lifandi skepn- um sá eg fáar, 4 eða 5 flugur, einn rauðan maur, 2 sandlóur og 3 kjóa, og þá er alt talið. Hér er óvanalega hátíðleg þögn yfir náttúrunni, ekkert hljóð heyrist nema niðurinn í giljunum og þyturinn í vindinum, fuglar fljúga þegjandi fram hjá, öll náttúran virðist vera dauð og steingjör, en þó vinna náttúruöflin, eldur og jöklar, stöðugt og óþreytandi að því að breyta og umturna því, sem er. Meðan við dvöldum í Vonarskarði voru sífelld illviðri á jöklinum og dembdi þar niður snjó í grið og kergju, altaf var þokukúfur á Arnarfellsjökli, en hreint loft og þokulaust i Vonarskarði. Oft var hvast og var veður þá mjög hráslagalegt og nistandi kuldi af jöklinum; þegar lygndi var veður stundum allhlýtt, en það stóð skamma stund og altaf var frost á nóttunni. Snjór var nýtekinn af og skaflar voru á við og dreif um hálendið. Þorv. Thoroddsen: FerÖabók 1, bls. 357—358 (FerS 1884).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.