Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 72

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 72
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Séð yfir Bæjará suður yfir Bæjarnes. Annar staurinn frá vinstri stendur á nákuðungskambinum, en öskulögin voru mæld til hægri við rekuna í árbakkanum. View over Bœjará towards S over the Nucella bar on Bœjarnes. The section was measured along the line marked by the poles. — Ljósm. S. Þórarinsson 3. VI. 1952. malarkambinn nokkuð nákvæmlega mælt Á 3. mynd sést, að nákuð- ungskamburinn liggur í boga suður af Bæjaránni, og hefur mýri mynd- azt þar fyrir innan. í jarðvegssniðum innan við malarkambinn eru tvö örþunn ljós öskulög (sbr. 2. mynd). Það efra er öskulag úr Heklu, sem ég hef kallað H3 og rekja má í jarðvegssniðum norðanlands og austan, frá Steingrímsfirði suður í Breiðdal. Neðra lagið, H4, hefur svipaða útbreiðslu. Auðsætt er, að malarkamburinn hefur verið myndaður að fullu, þ. e. að sjávarhækkunin hefur náð hámarki áður en neðra ljósa lagið féll, en vart er það mjög löngu áður. Ég tel mjög líklegt, að það sé a. m. k. 100—200 árum yngra en myndun hákambsins, en mjög ólíklegt, að aldursmunurinn sé yfir 500 ár. Aldur H3 hafði ég í Laxárritgerð minni áætlað 2500—3000 ár, en aldur H4 4500—5000 ár, en í síðari ritgerð, skrifaðri eftir að ég hafði athugað jarðveg á miklu fleiri stöðum, áætlaði ég aldur þess lags um 4000 ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.