Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 86
192 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eru víðast hvar hrundir og liggja eins og lausagrjótsbelti úr blágrýti um urðina, sem annars er öll úr ljósgrýti (mynd 2). Á nokkrum stöðum standa samt leifar af göngunum uppi (mynd 3) og stefna í sömu átt og hrundu gangarnir. Gangar þessir sýna berlega, að Loðmundarskriður eru ekki hraun- straumur runninn eftir lok jökultímans. Ef Þorvaldur Thoroddsen hefði veitt göngum þessum eftirtekt, þegar hann ferðaðist um Loð- mundarfjörð fyrir 60 árum síðan, mundi hugmyndinni um líparít- gosið í Loðmundarfirði aldrei hafa skotið upp í jarðfræðibókmenntum vorum. Eru gangarnir þá samræmanlegir kenningu Hawkes um að Loð- mundarskriður séu til orðnar við skriðuföll á jökla? Þeirri spurningu er hægt að svara bæði játandi og neitandi í senn. Hér að framan var sýnt fram á, að gangarnir væru ekki aðfluttir í skriðuföllum, heldur lægju á sinum stað með rætur í föstu bergi. Að sjálfsögðu getur nokkuð af aðfluttu lausagrjóti legið umhverfis þá, en tæplega stæðu þeir upp úr þykkum skriðum. Hvað sem öllum skriðuföllum líður, þá hefir Skúmhattardalur og fleiri dalhvilftir þarna i fjöll- unum grafizt á jökultímanum, og bergið úr þeim flutzt burt með skriðjöklum. Mestur hluti þessa útmoksturs berst á haf út, en sumt verður eftir þegar jökullinn þiðnar. Efalaust er mikið af slíku efni í Loðmundarskriðum, en ekki er víst að öll kurl séu þar með komin til grafar. Stórgrýttni jökulurða fer meðal annars eftir því, hve langa leið grjótið hefir borizt með jöklinum, ennfremur veldur bergtegundin þar miklu um. Blágrýtið okkar er oft og einatt smásprungið og stundum frauðkennt eða soðið í sundur vegna jarðhita. Jökulurðin á blágrýtissvæðunum verður þess vegna oftast nær rík að leir, sandi og möl, en ekki ýkja stórgrýtt. Á granítsvæðunum í Skandinavíu eru stórgrýttar jökulurðir aftur á móti venjulegt fyrirbæri. Svo að dæmi séu nefnd, eru til graníturðir í Mið-Svíþjóð, sem eru stórgrýttari en Loðmundarskriður. Bergið í stórgrýtinu er þá að jafnaði sams konar og í föstu bergi umhverfis, og hafa björgin flutzt skamma leið með isnum. Stundum hafa björgin aðeins losnað frá fasta berginu og ekizt til nokkra cm, en oftast nær hafa þau hrúgazt upp í hóla með dældum á milli. Á þessum slóðum eru engin fjöll og víðast hvar lítið um mishæðir, svo að ekki er skriðuhlaupum til að dreifa. Svo að vikið sé aftur að Loðmundarskriðum, þá virðist ekki úti- lokað, að staðbundin jökulurð eða frostlyfting stórgrýtis eigi sinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.