Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 90

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 90
196 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Summary hafa verið endurskoðuð og ákvörðuð að nýju, ef fyrri ákvörð- un hefur verið ónákvæm. Kortið, sem hér er prentað, sýnir upptök allra þessara jarðskjálfta, og eru þeir flokkaðir eftir stærð. Mestu jarðskjálftarnir (stærð iíö1/*) eru aðeins fjórir, þar af tveir á Islandi (24. júlí 1929 fyrir sunnan Reykjavík og 2. júní 1934 við Dalvik), einn við Jan Mayen og einn langt suðvestur í hafi. Minnstu jarðskjálftarnir (stærð 5%—5V<i), sem eru sýndar sem deplar á kortinu, eru flestir, og jafnframt eru upptök þeirra ákvörðuð með minnstri nákvæmni. Á kortinu má sjá hvemig jarðskjálftabeltið liggur. Við 50. breiddar- baug liggur það nálægt 30° w. 1. Þaðan liggur það til norðvesturs að enda Reykjaneshryggsins (nálægt 56° N, 35 °W), en á syðsta hluta Reykjaneshryggsins eru jarðskjálftar tíðastir á athugunarsvæðinu. Jarðskjálftabeltið liggur síðan eftir Reykjaneshryggnum, og þó hafa einstakir jarðskjálftar komið vestan hans. Síðan liggur beltið áfram til norðausturs þvert yfir Island, en er að mestu leyti slitið í sundur fyrir norðan land. Aftur hefst það skammt austur af Scoresby-sundi á Grænlandi og liggur þaðan í stórum boga, fyrst til austurs yfir Jan Mayen, síðan norðaustur og norður skammt vestur af Svalbarða, og ef til vill til norðvesturs að norðausturhorni Grænlands. örfáir jarðskjálftar hafa komið utan við sjálft jarðskjálftabeltið, t. d. einn um 300 km norðaustur af Færeyjum, annar við Grænlandsströnd í norðvestur frá Vestfjörðum (ónákvæmt ákvarðaður) og tveir í um 300 km fjarlægð í norðvestur frá Lofoten í Noregi. Jarðskjálftar þeir, sem komið hafa undan strönd Norðaustur-Grænlands (75Y2° N, 13þ2° W og 78° N, 5° W) virðast einnig liggja utan við aðal-jarð- skjálftabeltið og e. t. v. tveir jarðskjálftar við norðausturhorn Græn- lands. Full 90% allra þeirra jarðskjálfta, sem komið hafa á því svæði, sem athugunin náði yfir, eiga upptök á belti því, sem afmarkað er á kort- inu. Belti þetta er um 200 km breitt, eins og það er teiknað, en verið getur, að sjálft jarðskjálftabeltið sé enn mjórra, en að ónákvæmni við ákvörðun upptakanna valdi því, að það virðist svo breitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.