Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 95

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 95
Hermann Einarsson: Hvar eru takmörk landgrunnsins? Island er einbúi i Atlantshafi. Það liggur „Ægi girt, yzt á Ránar- slóðum“, eins og skáldið segir. Landamæri þess eru því eins glögg og frekast verður á kosið. En raunveruleg landamæri Islands liggja ekki við sjávarmál. Islandi tilheyra grunn, firðir og flóar, og um það er deilt, hvaða sjávarsvæði í nánd við strönd landsins séu íslenzk hafsvæði. Það virðist augljóst, að við verðum að gera nánari grein fyrir því, hvar raunveruleg „landamæri“ Islands liggja neðansjávar. Hvar á að draga þá markalinu?1) Landgrunnið er mjög misbreitt, og eins er það misjafnlega vog- skorið. Það vekur strax athygli, ef lega vogskorninganna er athuguð nánar, að þeir liggja einkum undan mynnum núverandi fjarða eða undan meginfljótum, sem til sjávar renna. Öneitanlega liggur nærri að álykta, að einhvern tíma hafi grunnin innan við 200 metra dýpi verið þurrt land, og þá hafi dalir skorizt eftir fljótstefnum, og skrið- jöklar síðan sorfið þá í núverandi mynd, en þar sem aðrar skýringar koma lika til greina, verður að svo stöddu ekkert um þetta fullyrt. Á það má þó benda, að svo virðist sem í mynni neðansjávarfjarðanna séu „delta“, eins og þekkt eru undan mynnum stórfljóta. Kemur þetta glögglega i ljós, ef teiknaðar eru jafndýptarlínur þéttar en venja er til. Fylgir þessu greinarkorni dýptarkort af botninum undan Suð- austurlandi. Til þess að sjá þetta, verður lesandinn að fylgja dýptar- línunum á kortinu. Jafndýptarlínurnar fyrir 150 og 200 metra marka greinilega legu neðansjávardalanna í landgrunninu. Fylgi augað hins vegar 300 metra dýptarlínunni sést, að hún tekur á sig sveig undan 1) Tilefni þessarar greinar er einkum það, að í lögunum frá 1948 um vísinda- lega verndun landgrunnsins er þess ekki getið við hvaða dýpi miða skal, þegar rætt er um landgrunnið. 1 athugasemdum með frumvarpinu er hins vegar sagt: „Land- grunnið er nú talið greinilega afmarkað á 100 faðma dýpi“. (Alþt. 1947, A. 841). Ekki er mér kunnugt um að svo sé talið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.