Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 100

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 100
206 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Klaustri. Land hefir hér alt táður verið skógi vaxið, en skógurinn hefir öld eftir öld miskunnarlaust verið rifinn og beittur, jarðvegur er því nú mjög viða blásinn niður að hirium isnúnu blágrýtisklöppum. Fyrir sunnan Gilsá var áður fagur skógur og hár, er hét Ranaskógur, jiar voru há birkitré og reynihrislur fagrar, meðal annars mjög hátt reynitré, sem órtöl höfðu verið skorin í, það var nú nýbúið að höggva það. Nú eru í Ranaskógi að eins eftir fóeinar hrislur; stórir kestir af röft- um sýndu þó, að nýlega var búið að fella mörg lagleg tré. Jón Einarsson bóndi á Víðivöllum hefir unnið sér jiað til frægðar, að uppræta þenna fagra skóg; því miður eimir eftir sumstaðar af hinum gamla húsgangshætti, að hugsa eingöngu um stundar- haginn, nokkra aura í svipinn, en láta sér standa á sama, hvort gerður er stór- skaði öldum og óbornum. Þegar skógar voru um alt Hérað upp fyrir miðjar hlíðar, hefir naumlega nokkurstaðar verið jafnfagurt á íslandi; en nú er öldin önnur, íbúarnir hafa um margar aldir verið samtaka í þvi að spilla fegurðinni, allar ferðabækur frá þvi á miðri 18. öld geta um skógaskemdirnar á Héraði, svo það er von, þó nú sé lítið eftir. Héraðsmenn eru nú flestir góðir bændur og snyrti- menn, bæir vel húsaðir og umgengni hin bezta; nú er viða farið vel með þær litlu skógarleifar, sem eftir eru, skógaböðlarnir gömlu eru að deyja út, en því miður verða eftirkomendurnir að drekka dreggjarnar. Það er hroðalegt að lesa lýsingu Sveins Pálssonar á meðferðinni á skógunum á Héraði fvrir siðustu aldamót. Þorvaldur Thoroddsen: FerSabók III, bls. 288—289 (FerS 1894). Snemma um vorið 1881 fór eg kringum Hvalfjörð, þá höfðu gengið miklar rign- ingar; við vorum margir saman og höfðum yfir 30 hesta. Höfðu dagana óður fjölda margar skriður fallið úr hömrunum niður í sjó og var mjög ilt að koma klárunum yfir þær, gegnum leðju og stórgrýti. Alt í einu heyrðum við hvelli og di'unur, eins og fjarlæg byssuskot, sem bergmólið bar hlíð úr hlið, við litum upp til klettanna, jiar gaus upp reykjarmökkur, sem þyrlaðist niður hliðina með hoppandi svörtum smádeplum innanum og utan við, þetta var þá skriðan og deplarnir stóreflis björg, sem uxu ákaflega, er þau nálguðust, umkringd af mekki og eldglæringum, er þau rákust á. Miðpartur skriðunnar sást óglöggt vegna reykj- arins, en í henni var kynstur af stórgrýti, möl og leðju, öslaði þetta alt niður í sjó rétt fyrir framan lestina og nokkur björg hentust drynjandi niður ó klappir fáa faðma fyrir framan fremstu hestana. Klárarnir stóðu agndofa en fældust ekki og skrítið var að sjó hve lipurlega kindur uppi í hlíðinni viku undan stórbjörg- unum, sem flugu niður hjá, og héldu svo áfram að bíta, það var auðséð að þær voru vanar þesskonar trakteringum. Mjög örðugt var að koma hestunum yfir nýju skriðuna, yfir urð og grautarleðju. Þorv. Thoroddsen: FerSabók /, bls. 101. Fatnaður okkar á ferðalaginu var vanalegur, íslenzkur vaðmálsfatnaður og stutt reiðstígvél, í þeim gekk ég upp á alla fjallatinda, þvi mjög óþægilegt er að ganga í lausaskriðu ó íslenzkum eða dönskum skóm, jivi oft fer möl og sandur niður í þó og maður verður fljótt sárfættur. I rigningum höfðum við eðlilega olíuföt og suð- vesti. Við bjuggum jafnan í norsku hróktjaldi úr fjórum renningum, sem voru kræktir saman á vixl með tvennum röðum krókapara. Tjald þetta reyhdist mjög vel og var vel vatnshelt, það hafði líka ]>að til síns ógætis, að það tók lítið rúm, alt /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.