Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 15
LANGISJÓR OG NÁGRENNI 157 4. mynd. Horl't af Sveinstindi inn yfir Langasjó, Fögrufjöll og Skaftáraura til Vatnajökuls. Vestasta lónið í Fögrufjöllum sést vel og glittir í fleiri. View from Sveinstindur, looking N. E. Frotn left to right in the picture: Langi- sjór, the double ridge of Fögrufjöll and the fluvioglacial plain of the Skaftá. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. rís liæst í bungunni Breiðbak (1018 m) upp a£ miðri norðvestur- strönd Langasjóai', en lækkar fram og greinist í samsíða fjallgarða með sundum á milli. Þar er Grænifjallgarður næst Langasjó, gróð- urlaus þrátt fyrir nafnið. En að suðaustanverðu við Langasjó, milli hans og Skaftár, liggur aðeins einn mjór fjallgarður, Fögrufjöll. Raunar eru þau klofin að endilöngu af djúpri og þröngri geil, svo að einnig má til sanns vegar færa, að fjallgarðarnir séu tveir. Við verðum að kalla þá nyrðri og syðri hrygginn eftir málvenju Skaft- ártungumanna, því að ógerlegt er að mynda lýsingarorð af sam- setningunum norðvestur og suðaustur. Suðurhryggurinn er bæði samfelldari og hærri, fullir 900 m y. s. á nokkrum stöðum. Fögru- fjöll rísa brött upp frá Skaftá annars vegar og Langasjó hins vegar. Báðum megin og þó einkum með vatninu eru víða háir hamrar og móbergssvaðar, en hvergi regluleg klettabelti, enda engin blá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.