Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 22
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd. Norðausturendinn á Langasjó séður af Fögru- fjöllum. Fremst: Útfallið. Fjær: aðrennslið úr jöklinum og aurar þess. Tlie iiortheastern end of Langisfór, filling up with outxvash material deposited by the braided glacial stream. The outlet channel seen in front. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. fyllzt af framburði úr jöklinum eða vatnsborðið lækkað. Senni- legra þykir mér, að hér sé eingöngu um uppfyllingu að ræða. All- ur hinn marflati aur framan við fremstu jökulruðningshólana er bersýnilega slík uppfylling eða óseyri. Um hann renna tvær skol- litar ár úr jöklinum í Langasjó, báðar í mörgum kvíslum og ef-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.