Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1958, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1958, Page 22
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd. Norðausturendinn á Langasjó séður af Fögru- fjöllum. Fremst: Útfallið. Fjær: aðrennslið úr jöklinum og aurar þess. Tlie iiortheastern end of Langisfór, filling up with outxvash material deposited by the braided glacial stream. The outlet channel seen in front. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. fyllzt af framburði úr jöklinum eða vatnsborðið lækkað. Senni- legra þykir mér, að hér sé eingöngu um uppfyllingu að ræða. All- ur hinn marflati aur framan við fremstu jökulruðningshólana er bersýnilega slík uppfylling eða óseyri. Um hann renna tvær skol- litar ár úr jöklinum í Langasjó, báðar í mörgum kvíslum og ef-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.